Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 65

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 201 stofu h/f og Lækna í Domus Me- diea. 3) Gert er ráð fyrir, að kjallari hússins og I. hæð verði eign Do- mus Medica, II. hæð eign Lækna í Domus Medica og III. og IV. hæð eign Nesstofu h/f. Þá hefur Domus Medica fengið leyfi til að reisa viðbyggingu á hinni sömu lóð. Sú bygging verður eign Domus Medica, enda reist á kostnað sjálfseignarstofnunar- innar, án þátttöku annarra samn- ingsaðilja. 4) Samningsaðiljar beita sér sam- eiginlega fyrir útvegun fjár til byggingar hússins eftir nánara samkomulagi þeirra á milli. Þeg- ar uppsteypu hússins er lokið, skal venjulegum sameiginlegum byggingarkostnaði (kostnaði við grunn, þak o. fl.) jafnað niður á sameigendur eftir nánara sam- komulagi eða samkvæmt ákvörð- un dómkvaddra óvilhallra manna. Hver samningsaðili ræður gerð og búnaði innan húss á eignar- hluta sínum samkvæmt samn- ingi þessum og greiðir allan kostnað við þær framkvæmdir. 5) Allir samningsaðiljar fallast á, að skipulagsskrá þeirri, sem gerð hefur verið um Domus Medica samkvæmt framansögðu, verði fylgt i öllum greinum. Er lögð á það rik áherzla af öllum samn- ingsaðiljum, að hin fyrirhugaða bygging verði eingöngu notuð af íslenzkum læknum eða tannlækn- um, enda er þetta forsenda fyrir samkomulagi aðilja. Aðiljar fall- ast þó á, að Domus Medica ráð- stafi með leigusamningi kjallara hússins og fyrirhugaðri viðbygg- ingu á hvern þann hátt, er stofn- unin kann að ákveða, svo og jafnframt, að Domus Medica hafi heimild til að leigja samkomu- sali á 1. hæð öðrum en læknum. Til efnda á ákvæðum 5. grein- ar skulu þessar reglur gilda: A. Nesstofa h/f. 1 stofnsamning og lög hluta- félagsins skulu sett ákvæði þess efnis, að hlutafélagið sjálft eigi forkaupsrétt að fölum hlutabréf- um. Að hlutafélaginu frágengnu skal Domus Medica hafa þennan rétt. B. Lceknar í Domus Medica. Gert er ráð fyrir, að Læknar í Domus Medica geri með sér sérstakan samning og kjósi sér stjórn eða framkvæmdastjóra vegna sameignarinnar. 1 þeim samningi skal kveða svo á, að samtök þeirra hafi forkaupsrétt að læknastofum, sem kunna að verða til sölu, en að samtökun- um frágengnum hafi Domus Me- dica forkaupsrétt. Verði forkaupsréttur ekki not- aður samkvæmt ákvæðum þess- arar greinar, er sala heimil, til hvaða læknis eða tannlæknis sem er. Leigusamningar til annarra en lækna eða tannlækna eru ógildir, sbr. þó 5. gr. Domus Medica. Nesstofa h/f og samtök Lækna í Domus Medica geta hvert um sig eða sameiginlega rift slíkum leigusamningum og leigt hús- næðið læknum eða tannlæknum. 6) Um sameign samningsaðilja, réttindi þeirra og skyldur skulu gilda lög nr. 19/1959 um sameign fjölbýlishúsa, eftir því sem við á. 7) Þegar lokið er að steypa hina fyrirhuguðu byggingu, skal geng- ið frá endanlegum samningi milli aðilja. Reykjavík, 9. maí 1963. f. h. Domus Medica: Bjarni Bjarnason, Eggert Steinþórs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.