Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 68
204 LÆKNABLAÐIÐ „Eins og fram kemur í eftirfar- andi bréfi, hefur nú verið gengið endanlega frá stofnun Félags lækna við heilbrigðisstofnanir. Á tímabili var ætlunin að láta þessi samtök ná til allra lækna í opinberri þjón- ustu og félaginu ætlað að vera í fyrirsvari og gæta hagsmuna þeirra í launa- og kjaramálum, ekki sízt eftir að Bandalag háskólamanna hefur fengið samningsrétt um kjör meðlima sinna til jafns við BSRB, eins og vonir standa til um. Var þó að því ráði horfið fyrst um sinn að binda nánari böndum alla starf- andi lækna við heilbrigðisstofnanir, þeirra er launþegar í venjulegum skilningi mættu teljast. Stjórn fé- lagsins hefur gert bráðbirgðastarfs- áætlun. Auk fyrirsvars fyrir félaga í launa- og kjaramálum, eins og 1. gr. gerir ráð fyrir, er félagið einnig vettvangur yngstu læknanna og kandídatanna í launa- og ráðninga- málum og enn fremur tengiliður við Læknanemafélagið, er á þarf að halda. Stjórnin telur þó, að nauð- syn beri til, að félagið hafi nokkur afskipti önnur af sjúkrahúsmálum, og á þar aðallega við vinnuaðstöðu hvers konar, aðbúnað lækna og möguleika þeirra til þess að geta framkvæmt störf sin, eins og þeir ættu að hafa hæfni til. Telur stjórn- in, að þessu sé víða ábótavant, og hefur þegar skipað trúnaðarmenn innan hverrar stofnunar og deild- ar, sem hafa fengið það verkefni að athuga vinnuskilyrði og starfstil- högun hver á sinni stofnun/deild, og e.t.v. gera tillögur til úrbóta. Stjórn- in mun síðan halda fund með þess- um trúnaðarmönnum eftir þörfum til umræðna um þessi mál og önnur þeim skyld. Að lokum skal þess get- ið, að hinn 26. febr. var haldinn vel sóttur upplýsingafundur um skatta- mál og framtöl á vegum félagsins. Framsögu þar hafði framkvæmda- stjóri Læknafélagsins, Sigfús Gunn- laugsson." Samkvæmi. Hinn 4. janúar var haldin jólatrésskemmtun L.R. ogTann- læknafélags íslands að Hótel Borg. Þetta var í fyrsta sinn, sem T.í. var aðili að jólatrés- skemmtun L.R., enda var fjöl- menni rneira en nokkru sinni. Jólatrésnefnd annaðist undir- búning skemmtunarinnar og stjórnaði henni. Formaður hennar er Gunnar Biering. Árshátíð L.R. var haldin 22. febrúar í Sigtúni (Sjálfstæðis- húsinu) .Skemmtinefnd annaðist allan undirbúning liátíðarinnar, en liana skipa Kristján Hannes- son, Tryggvi Þorsteinsson og Guðjón Guðnason. Setningar- ræðu hátíðarinnar flutti for- maður félagsins og stjórnaði hófinu. Sú nýbreytni var við- höfð, að fluttur var leikþáttur, „revía“, samin af læknum um störf lækna og fluttur af lækn- um og konum þeirra. Aðalhöf- undur var Ólafur Jensson, sem jafnframt lék aðalhlutverkið. Aðrir leikendur voru Guðjón Guðnason og frú, Gunnar Guð- mundsson og frú, Þorbjörg Magnúsdóttir, Tryggvi Þor- steinsson, Ólafur Stephensen, María Hallgrímsdóttir, Gunnar Biering, Jakob Jónasson og frú, Ásmundur Brekkan. Leikstjóri var Hólmfríður Pálsdóttir leik- ari. Ivynnir var Ásmundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.