Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 76

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 76
210 LÆKNABLAÐIÐ Konráðsson, lagði til, að ár- gjald næsta ár yrði 4.800 kr., þar af 2000 kr. til L.í. og 2.800 kr. til rekstursins; stjórnin fengi svo heimild til að innheimta 3%c af brúttótekjum lækna hjá ríkisspítölum, Borgarspítala og Heilsuverndarstöð og Sjúlcra- samlagi Reykjavíkur. Ivristinn Stefánsson gerði at- hugasemd um greiðslu í Ekkna- sjóð, sem nú nemur 100 lcr., vildi hækka það tillag. Óskar Þórðarson kvað skipt- ingu árgjalds L.Í. óákveðna enn þá, sagði, að talað liefði verið um 800 kr. til Domus Medica og hann mundi leggja til, að það yrði minnst 800 kr. Kristinn Stefánsson lagði til, að 3%c yrðu innheimt skilyrðis- laust, og var það samþykkt sam- hljóða. Bar hann einnig fram tillögu um 5.000 kr. árstillag, sem var samþykkt samhljóða. Formaður lagði til, að til- laga Kristins Stefánssonar um afhendingu Húsbyggingasjóðs yrði atliuguð nánar og borin upp á framhalds-aðalfundi. 13. Tillaga sjúkrahúsnefndar: Sigmundar Magnússonar, Þórarins Guðnasonar og Tóm- asar Á. Jónassonar: „Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur, haldinn 11. marz 1964 í fyrstu kennslustofu Há- skólans, leggur til við rikis- stjórn landsins, að lmn í sam- ráði við læknasamtökin setji á stofn nefnd, er geri áætlanir um spítalabyggingar. Nefndin skal gera áætlun 10 ár fram í tím- ann. Áætlunin er árlega færð fram um eitt ár og endurskoð- uð í heild í ljósi nýrrar þekk- ingar.“ Sigmundur Magnússon fylgdi tillögunni úr hlaði eitthvað á þessa leið: Á undanförnum áratugum liafa spítalabyggingar verið meira og minna liandahófs- kenndar. Upphaf spítalabygg- inga víðs vegar um landið hef- ur oftast mátt rekja til áliuga einstaklinga og sveitarfélaga. Vegna eiginhagsmunasjónar- miða, sem oftast eru undirrót- in, hefur skort á, að tillit væri tekið til heildarinnar, enda þess vart að vænta, þar sem hver byggir fyrir sig. Afleiðingin er sú, að smáspitalar eru staðsetl- ir stutt hver frá öðrum og marg- ir spitalar eru í byggingu sam- tímis. Þetta er skiljanlegt, þeg- ar menn skvndilega átta sig á því eftir langvarandi fyrir- liyggjuleysi, að þá vantar rúm fyrir liina sjúku. Öll þessi óþæg- indi má forðast með þvi að gera áætlanir fram í tímann og vera sífellt vakandi fyrir spítalaþörf- um þjóðarinnar. í velferðarþjóðfélagi okkar mun ríkið halda áfram að taka þátt í kostnaði við spítalabygg- ingar og mun þess vegna vilja hafa hönd í hagga með þeim. Án skipulegra áætlana er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.