Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 77

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ 211 líklegt, að rikisstjórn eða þing geti tekið afstöðu til einstakra beiðna um spítalabyggingar, nema þær verði reistar á raun- hæfum rökum. Staðsetning og stærð sjúkra- húsa er háð fólksfjölda og sam- göngum, og taka her tillit til fólksflutninga eftir atvinnu- möguleikum o. fl. Nágrannar okkar, Englendingar og Svíar, vinna að þess konar áætlunum. Við þurfum fyrst að kynna okkur eiginleika okkar eigin þjóðfélags, er varða spítalabygg- ingar og síðan að athuga, hvað við getum lært af öðrum, og siðan að skipuleggja. Auk áætlana um húsrými þarf að gera áætlun um útbúnað all- an, er varðar gæði þjónustunn- ar. Athugun gamalla sjúkrahúsa og ákvörðun um það, hvenær eigi að lagfæra eða hyggja nýtt, er eins á dagskrá. Tilgangur áætlunar er að sjá þörfina fyrirfram og að hefjast handa í tíma. Þetta er mikið verk og meira en svo, að núverandi starfslið lieilhrigðis- þjónustu okkar geti bætt þessu við sig og unnið það eins vel og þörf er á. Kostnaður við góð- an undirbúning horgar sigalltaf. Að lokum lagði Sigmundur til, að nefndin yrði þannig skip- uð, að sifellt veittist nýtt blóð í liana, svo að hún fvlgdist alltaf með tímanum og staðnaði ekki. Jón Sigurðsson horgarlæknir kvaðst stvðja tillöguna. Hann upplýsti, að heilln-igðismálaráð- herra hefði skipað nefnd lil að skipuleggja geðsjúkraliúsmálin. Óskar Þórðarson kvaðst hlynntur tillögunni og óskaði eftir meira samstarfi spítalanna og meiri fyrirhyggju um spítaia- hyggingar. Hann kvað bygging- arnefnd Borgarsjúkrahússins liafa gert áætlanir langt fram í tímann. Tillaga sjúkrahúsnefndar var samþykkt samhljóða. 14. Formaður har fram tillögu samninganefndar heimilis- lækna, sem hljóðar svo: „Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur haldinn 11. marz 1964 í fyrstu kennslustofu Há- skólans, heimilar stjórn félags- ins að framlengja sanminga milli Læknafélagsins og Sjúkra- samlags Reykjavíkur um einn mánuð, ef þörf er á.“ Samþykkt samhljóða. 15. Arinbjörn Kolheinsson har fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur, haldinn 11. marz 1964, heimilar stjórn félagsins að verja 10 þús. kr. á starfsár- inu til samkeppni um teikningu af félagsmerki fyrir Læknafélag Reykjavikur.“ Samþvkkt samhljóða. Fundi slitið kl. 0.10. 36 félagsmenn voru á aðal- fundinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.