Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 81

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 81
LÆKNABLAÐIÐ 215 betur, þannig að nýting á rúm- um og þjálfuðu starfsliði yrði meiri, jafnframt því sem sjúkl- ingum yrði tryggð jafngóð þjón- usta. Nefndir hafa verið skipaðar til þess að gera tillögur um þessi atriði, og hefur danska nefndin nýlega skilað álili (sjá Ugeskrift f. læger, 1964:33:1149). Tillög- ur þessarar nefndar eru i aðal- atriðum þær, að gera þurfi breytingu á vinnutilhögun og deildaskiptingu á spitaladeild- unum. I stað þess að hafa aðeins einn yfirlækni á hverri deild þarf fleiri fastráðna sérfræð- inga, sem bera ábyrgð á starf- inu. Þetta má gera með því að f jölga yfirlæknum eða hafa fast- ráðna aðstoðar-yfirlækna. Jafn- framt þessu er öðrum læknum fækkað, og ákvarðast fjöldi þeirra af stærð og tegund deild- anna og af fjölda fastráðinna sérfræðinga. Á almennum lyflæknis- og handlæknisdeildum liggja enn víðast á sömu stofu mikið veik- ir sjúklingar, afturbata-og lang- legusjúklingar. Þessir sjúklinga- flokkar gera misjafnlega mikl- ar kröfur til lækna og bjúkr- unarliðs. Allur útbúnaður hinna almennu deilda er miðaður við þarfir hinna veikustu, og er Iivað kostnað snertir og allan útbúnað langt fram yfir þarfir alls fjöldans, sem á deildinni liggur. Með breytingu á deildaskipl- ingu er átt við breytingu á þessu fyrirkomulagi. Þannig má t. d. skipta deildunum í þrennt: í einum hlutanum eru hafðir sjúklingar, sem krefjast mikils eftirlits lækna og hjúkrunar- liðs, í öðrum blulanum eru þeir, sem eru komnir yfir erfiðasta bjallann og í hinum þriðja aft- urbata- og langlegusjúklingar. 1 Bretlandi og Bandaríkjun- um er fengin góð revnsla af svonefndum ‘intensive care’- deildum, og hefur slíkum deild- um verið komið á fót á nokkr- um stöðum á Nörðurlöndum með góðum árangri. Stærð þess- ara deilda fer eftir því, hvert verksvið þeim er ællað, en það getur verið allt frá því að tak- markast við sjúklinga, sem gerðar hafa vei’ið á miklar skurðaðgerðir, og upp í það, að deildin taki auk þess við öllu fárveiku fólki, sem þarfnasl stöðugs eftirlits bæði lækna og hjúkrunarliðs. Yfirmaður slíkrar deildar er ýmist svæfingalæknir eða lyf- læknir, sem er þjálfaður í klín- ískri lífeðlisfræði. Ábyrgðina á deildinni ber ýmist einn læknir eða fleiri. Mér var sagt, að svæf- ingalæknar færðust yfirleitt undan því að bera ábyrgðina einir. Hið ákjósanlegasta er, að svæfinga- eða lyflæknirinn sé búsbóndi á staðnum, hann á- kveði, bvaða sjúklingar komi á deildina og bve lengi þeir dvelji þar, einnig að bann ákveði viss-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.