Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 82

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 82
216 LÆKNABLAÐ JÐ ar tegundir meöferðar, en liafi lyflækna og handlækna sér við hlið sem ráðgjafa og deili þá ábyrgðinni með þeim. Stofn- kostnaður slíkra deilda er all- verulegur, og þær krefjast mik- ils mannafla, einkum sérþjálf- aðs hjúkrunarliðs. En að þeim er mikill ávinningur fyrir sjúkl- ingana, þar sem öryggi þeirra margfaldast, og auk þess spar- ast vinnuafl á öðrum deildum. Gamla fólkið og langlegu- sjúldingar eru sama vandamál- ið alls staðar. Þegar húið er að gera þeim þau skil, sem unnt er á spitölunum, er erfitt að koma þeim fyrir annars staðar, og afleiðingin verður sú, að hið- listarnir lengjast. Sjúkrahúsyfirvöldin í Dan- mörku munu á næstu árum tak- marka spítalabyggingar, en leggja meiri áherzlu á að reisa elli- og hjúkrunarheimili. Hvergi hefur verið lögð nægi- leg áherzla á endurþjálfun ör- kumla fólks á öllum aldri. Það þarfnast langrar sjúkraliúsþjón- ustu og hefur jafnframt þörf fyrir að vera í sem nánustum tengslum við ástvini sína. Til lausnar þessu vandamáli liafa Bretar gefið fordæmi með því að setja á stofn svonefnda dag- spítala. Þar er veitt áframhald- andi endurþjálfun að lokinni dvöl á spítala og sitt hvað gert fvrir sjúklingana þeim til dægrastyttingar. Þeim er séð fyrir ókeypis farkosti milli heimilis og dagspítalans. Finnski fulltrúinn talaði rösk- lega um ‘administrationskris”. Hann taldi óheppilegt, að for- stjórn spítala og annarra heil- brigðisstofnana væri í höndum ólæknislærðra manna, sem bæru ekki skyn á þá vinnu, sem þar færi fram; þess vegna ætti að skylda yfirlækna til þess að kynna sér rekstur slíkra stofn- ana. Finnska læknafélagið hef- ur gengizt fyrir námskeiðum, þar sem þessi fræði eru lcennd. Eru þau hugsuð sem undirbún- ingur undir frekara nám, sem ætti að vera liður í þeim nám- skeiðum fyrir emhættislækna, sem haldin eru í Gautahorg á vegum Norðurlandaráðs með styrk frá Alþjóðaheilbrigðis- málastofnuninni. Þá var rætt um hagræðingu á starfi sérfræðinga, sem vinna utan spítala og á starfi almennra lækna. Skoðað var svokallað ‘Lákarhus’ í smáhæ skammt frá Stokkhólmi, en þar unnu sam- an bæði sérfræðingar og al- mennir læknar. Bæjaryfirvöldin höfðu veitt læknum ýmsa að- stoð til þess að koma upp hús- næðinu, en öll áhöld áttu lækn- arnir sjálfir. Sjúklingarnir greiddu fyrir læknisverkið, en áttu síðan endurkröfu á sjúkra- trvgginguna. Þetta var mikið fvrirtæki, og hafa nokkur slík orðið til i Sviþjóð á seinni ár- um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.