Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS
O G L/EKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og
Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Árni Björnsson og Ásmundur Brekkan (L.R.)
51. ÁRG. REYKJAVÍK, OKTÓBER 1965 1. HEFTI
ÓLAFUR GEIRSSON
MINNIIXIGARORÐ
Nú þynnist óðum sá glaðværi
og léttlyndi hópur, sem fyrir
rúmum 30 árum mætti í tím-
um i fyrrihluta læknisfræði hjá
Guðmundi Hannessyni í Al-
þingishúsinu.
Horfinn er Gunnar Cortes,
liorfnir eru Birnir tveir Sig-
urðssvnir, og nú er Olafur
Geirsson farinn, og eru þá að-
eins nokkrir taldir.
Einhvern veginn virðist mér
nú, að flestum okkar haí'i á
þeim árum ekki fundizt lífið
og læknisfræðin stórkostlegt
vandamál, og ég held, að fæst-
ir okkar liafi í raun og veru
gert sér grein fyrir þeim óend-
anlega óhagstæðu hlutföllum á
milli þekktu og óþekktu stærð-
anna í læknisfræðinni, og með
hversu örlitlu þekkingarbroti
læknum er ætlað að liera á-
hyrgð' á lifi og heilsu náung-
ans.
Samt voru í þessum liópi
menn, sem litu lífið raunsæj-
um augum og breyttu sam-
kvæmt því i námi og starfi, og
þótt ýmsir væru þar góðir og
greindir, þá fannst mér þar
enginn jafnathugull, glöggur