Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 42

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 42
12 LÆKNABLAÐIÐ aðslækna. Kröfurnar verða lagð- ar fyrir aðalfund. 2. Samningum um viðbótar- laun yfirlækna við rikisstofnan- ir laulc fyrst á þessu ári. Varð að samkomulagi, að til viðbót- ar föstum launum fengju vfir- læknar, sem ekki taka vaktir, mánaðarlega upppbót, sem svaraði gjaldi fyrir 15 yfirvinnu- stundir +15 næturvinnustund- ir, en beir yfirlæknar, sem taka vaktir, fá auk jíess gæzluvaktar- álag, sem er 33% af dagvinnu- kaupi fyrir vinnustund. Er gæzluvaktin 18 stundir virka daga, en 2! stundir helgidaga. Samningar um bílastyrk lianda læknum við beilbrigðisstofnanir hafa enn ekki lekizt. 3. Enn liefur ekki tekizt að koma á heildarsamningum um störf héraðslækna á sjúkrahús- um og sjúkraskýlum. Ástæðan er sú, að enginn einn aðili cr til jiess að semja við. Lands- samband sjúkraliúsa nær aðeins til örfárra béraða og hefur ekki umlioð til jiess að semja. Með bréfi dags. 24/9 1964 var hér- aðslæknum tilkynnt, að meðan málum væri þannig farið, yrði óhjákvæmilegt annað en gerðir yrðu eiristakir samningar milli lækna og yiðkomandi sveitar- stjórnar, annaðhvort með að- stoð lögfræðings L.I. eða þann- ig, að einstökum læknum yrði lieimilað að gera beint samn- ing við viðkomandi yfirvald, sem síðar yrði staðfestur af stjórn L.í. eða nefnd þeirri inn- an félagsins, sem mál jiessi heyra undir. 4. Gjaldskrá félagsins befur verið endurskoðuð og send fé- lagsmönnum. Gjaldskráin er sett skv. 4. tl. 3. gr. laga nr. 451/ 1962 um greiðslur fyrir störf héraðslækna og aðstoðarlækna i þágu annarra en almanna- trvgginga, ríkis, sveitarfélaga og opinberra stofnana. Ilún er j)ví óbundin af samningum og óháð sjónarmiðum annarra en stéttarsamtaka lækna. Ber j)vi að líta svo á, að bún sýni nokkurn veginn, hvað sé æskilegt og rétt verðlag á almennum læknis- störfum, að mati læknastéttar- innar sjálfrar. Af aðgreiningu almennra lækna og sérfræðinga leiðir að sjálfsögðu aðgreiningu al- mennrar gjaldskrár og sérfræði- legrar. Þvkir rétl að milli þeirra sé fast verðlagshlutfall, að svo miklu levti sem því verður við komið. Gjaldskrá L.R. er „ideal“- gjaldskrá um sérfræðistörf. Endurskoðuð útgáfa liennar frá þessu vori liefur því verið lögð til grundvallar þessari gjald- skrá. Reynt hefur verið að fylgja •þeirri reglu, að gjald fyrir hvert tilgreint læknisverk sé metið 60% af tilsvarandi sérfræði- gjaldi. Lílils háttar frávik töld- ust þó réttmæt. Verður tæki- færi til jiess að ræða gjaldskrána nánar á þinginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.