Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 44

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 44
14 LÆKNABLAÐIÐ af þessum tveimur tryggingum, miðað við 1 millj. kr. tryggingu, er 8—10 þús. krónur. Hér er þvi um að ræða allháariðgjalda- upphæðir fvrir félagið alll, svo háar, að nefndin telur, að al- Iiuga beri, livort grundvöllur sé til stofnunar trygginga í sam- vinnu við aðra aðila innan Bandalags háskólamanna með svipaða aðstöðu. Arinbjörn Kolbeinsson (sign.) Kjartan .1. Jóhannsson (sign.) Páll Sigurðsson (sign.) 3. Stjórnin hefur skrifað heilbrigðismálaráðunej'tinu varðandi spítalabyggingar í landinu skv. ályktun síðasta aðalfundar. Svohljóðandi svar hefur borizl: Dóms- og Kirkjumála- ráðuneytið. Reykjavik, 3. júní 1965. Eftir viðtöku Jjréfs Læknafé- lags Islands, dags. 24. ]>. m., þar sem skýrt er frá samþvkktum aðalfundar félagsins 1964 varð- andi sjúkrabúsabyggingar, vill ráðuneytið taka eftirfarandi fram: Framgangur sjúkrahúsabygg- inga, sem annarra bvgginga- framkvæmda, er fyrst og fremst háður því fjármagni, sem lil ráðstöfunar er á hverjum tíma og því vinnuafli, sem fáan- legt er. Sjúkrahús eru hérlendis byggð annaðhvort af ríkinu eða sveitarfélögum, í undantekn- ingatilfellum af einkaaðilum. Hins vegar er eigi lieimilt að stofnsetja sjúkrahús nema með leyfi ráðherra, sbr. 1. gr. sjúkra- húsalaga nr. 54/1964. Nú er unnið að viðbyggingú Landspítalans á vegum ríkisins, og hefur verið varið til bennar nálægt kr. 100 millj. Á þessu og síðasla ári hefur verið veitt lil byggingarinnar nærri kr. 40 millj. í sambandi við Landspítala- bygginguna er einnig unnið að undirbúningi eldhúss og þvotta- húss bygginga fyrir spítalann, og er veitt til þeirra fram- kvæmda á þessu ári samtals kr. 14 millj. Af sjúkrahúsum sveitarfélaga eru nú í byggingu Borgar- sjúkrahúsið í Reykjavík, sem er á lokastigi, sjúkrahúsbygg- ing á Akranesi, sem hafin var á sl. ári, og ætluð er fyrir 60 sjúkrarúm, sjúkrahúsbygging á Siglufirði, sem er á lokastigi, sjúkrahúsbygging á Húsavík, sem hafin var á sl. ári og í fyrsta áfanga er ætluð fyrir 30 sjúkrarúm, og sjúkrahúsbygg- ing í Vestmannaeyjum, sem bafin var 1963 og ætluð er fyr- ir 52 sjúkrarúm. Á undirbúningsstigi er nú við- bygging við sjúkrahúsið á Ak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.