Læknablaðið - 01.10.1965, Page 46
16
LÆKNABLAÐIÐ
atriöi álits félagsins, og varð-
andi tillögu um stofnun nefnd-
ar til að gera áætlanir um
sjúkrahúsabyggingar 10 ár
fram í tímann, mun ráðuneyt-
ið taka 'þá tillögu til athugunar.
F. h. r.
Baldur Möller
(sign.)
Jón Thors
(sign.)
Læknafélag Islands.
4. Stjórnir L.í. og L.R. fólu
framkvæmdastjóra félagsins og
Gunnari Hansen tryggingafræð-
ingi að framkvæma nýja ævi-
tekjuútreikninga fvrir lækna.
Þessu verki er ekki lokið.
5. í umræðum um Ekkna-
sjóð var það almennt álit fund-
armanna, að hann væri fjár-
hagslega vanmegnugur sem
styrktarsjóður og æskilegt væri,
að athugun færi l'ram á þörf
fvrir slíkan sjóð og lögð fyrir
næsta aðalfund. Stjórn sjóðsins
var heðin að gera þessa athug-
un ásamt Benedikt Sigurjóns-
svni lögfræðingi, og verður gerð
grein fyrir henni á þinginu.
fi. Stækkun Læknahlaðsins
hefur verið ákveðin, þannig að
sex tölublöð munu koma út
árlega í stað fjögurra áður.
7. Formaður hefur átt tal
við forstjóra flugfélaganna um
afslált á farmiðum fyrir lækna,
sem fara utan á vegum lækna-
samtakanna gegn ókeypis föst-
um auglýsingum í Læknablað-
inu. Stjórnir flugfélaganna
höfðu ekki áhuga á þessu.
Önnur mál.
1. í fundargerð síðasta aðal-
fundar var sagt frá orlofsrétt-
indum opinberra starfsmanna.
Frásögnin, eins og hún birtist
í fundargerðinni, þarfnast eftir-
farandi leiðréttingar:
Samkv. 26. gr. laga um rétt-
indi og skyldur opinberra starfs-
manna fær héraðslæknir í starfi,
sem jafnframt gegniröðru emh-
ætti en sínu eigin, aðeins helm-
ing þeirra mánaðarlauna, sem
eru greidd fyrir það embætti.
Öðrum staðgenglum eru greidd
full laun. Samkv. sömu lögum
getur héraðslæknir með sam-
þykki landlæknis frestað því að
taka orlof í eitt ár, en ekki fleiri.
2. Læknarnir Einar Gutt-
ormsson, Þórhallur Ólafsson og
Örn Bjarnason hafa leitað að-
stoðar L.í. um samninga við
Vestmannaeyjakaupstað í til-
efni þess, að þeir hafa í huga
að endurskipuleggja læknis-
þjónustuna í Vestmannaeyjum,
en þessi áform eru að þeirra
dómi ekki framkvæmanleg með
núverandi greiðsluháttum fyrir
læknisverk. Hefur fram-
kvæmdastjóra félagsins og Guð-
mundi Ingva Sigurðssyni lög-
fræðingi verið falið að hefja
samningaumleitanir fyrir hönd
nefndra lækna, og munu þeir
að sjálfsögðu hafa samvinnu