Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 54

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 54
22 LÆKNABLAÐIÐ Ólafur Jensson: ALSÍRSK-ÍSLENZK FJÖLSKYLDA MEÐ ARFGENGA ELLIPTOCYTOSIS. í Læknablaðinu 1964, 48. árg., 3. liefli, var gerð grein fyrir allmoi'gum Islendingum, af sömu ætt, með arfgenga ellipto- cytosis, og þar voru einnig rifj- uð upp helztu atriði um þenn- an arfgenga kvilla.1 í þessari grein verður fjallað um litla fjölskyldu með arf- genga elliptocytosis, sem fannst á Rannsóknarstofunni á Klapp- arstíg 25—-27 í Reykjavík i sepl- ember 1964. birtist um j)að í Læknablaðinu, hvernig starfið gangi í einstök- um greinum. Dregur þó enginn í efa, að frá mörgu sé að segja, cr máli skiptir fyrir alla stétl- ina. Það befur verið ósköp frétta- vant af starfsstöðum lækna. Skortir læknadeildarfréttir, fréttir af ýmsum deildum sjúkraliúsa, beimilislæknum, béraðslæknum og rannsóknar- stofum. Læknablaðið væntir þess, að forstöðumenn deilda á sjúkrahúsum og aðrir virkir og margfróðir læknar í liinum ýmsu sérgrcinum verði sam- vinnugóðir, þegar til þeirra verður leilað í framtíðinni um fréttir fyrir blaðið. Fjölskyldan. Móðirin í fjölskyldu þeirri, sem hér um ræðir, er af ís- lenzku bergi brotin, en eigin- maður hennar er Alsírbúi. Börn þeirra eru tvö, dóttir 2¥2 árs og sonur (propositus) þriggja mánaða, þegar athugun fer fram. Dóttirin er fædd fimm vikum fyrir tímann á Karl Marx Uni- versitáts Kinderldinik í Leipzig í Þýzkalandi. Hún fékk liúð- kvilla í holhönd og nára tveggja mánaða gömul. Þessi kvilli var læknaður, og hefur barnið síð- an verið við góða heilsu og aldrei fengið gulu né blóðleysi. Sonurinn fæddist í Algeirs- borg. Hann varð gulur á þriðja til fjórða degi eftir fæðingu og síðan sterk-gulur þrjár til fjór- ar vikur. Gulan livarf, og bef- ur liohum síðan heilsazt vel. Móðir barnanna hefur aldrei haft gulu né heldur systkini hennar sjö eða foreldrar. Ilún kveðst þó stundum hafa verið blóðlítil. Faðirinn hefur verið heilsu- góður og hefur ekki frá gulu eða blóðleysi að segja og veil ekki til, að borið hafi á slíku hjá ættingjum hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.