Læknablaðið - 01.10.1965, Page 54
22
LÆKNABLAÐIÐ
Ólafur Jensson:
ALSÍRSK-ÍSLENZK FJÖLSKYLDA
MEÐ ARFGENGA ELLIPTOCYTOSIS.
í Læknablaðinu 1964, 48. árg.,
3. liefli, var gerð grein fyrir
allmoi'gum Islendingum, af
sömu ætt, með arfgenga ellipto-
cytosis, og þar voru einnig rifj-
uð upp helztu atriði um þenn-
an arfgenga kvilla.1
í þessari grein verður fjallað
um litla fjölskyldu með arf-
genga elliptocytosis, sem fannst
á Rannsóknarstofunni á Klapp-
arstíg 25—-27 í Reykjavík i sepl-
ember 1964.
birtist um j)að í Læknablaðinu,
hvernig starfið gangi í einstök-
um greinum. Dregur þó enginn
í efa, að frá mörgu sé að segja,
cr máli skiptir fyrir alla stétl-
ina.
Það befur verið ósköp frétta-
vant af starfsstöðum lækna.
Skortir læknadeildarfréttir,
fréttir af ýmsum deildum
sjúkraliúsa, beimilislæknum,
béraðslæknum og rannsóknar-
stofum. Læknablaðið væntir
þess, að forstöðumenn deilda á
sjúkrahúsum og aðrir virkir og
margfróðir læknar í liinum
ýmsu sérgrcinum verði sam-
vinnugóðir, þegar til þeirra
verður leilað í framtíðinni um
fréttir fyrir blaðið.
Fjölskyldan.
Móðirin í fjölskyldu þeirri,
sem hér um ræðir, er af ís-
lenzku bergi brotin, en eigin-
maður hennar er Alsírbúi. Börn
þeirra eru tvö, dóttir 2¥2 árs
og sonur (propositus) þriggja
mánaða, þegar athugun fer
fram.
Dóttirin er fædd fimm vikum
fyrir tímann á Karl Marx Uni-
versitáts Kinderldinik í Leipzig
í Þýzkalandi. Hún fékk liúð-
kvilla í holhönd og nára tveggja
mánaða gömul. Þessi kvilli var
læknaður, og hefur barnið síð-
an verið við góða heilsu og
aldrei fengið gulu né blóðleysi.
Sonurinn fæddist í Algeirs-
borg. Hann varð gulur á þriðja
til fjórða degi eftir fæðingu og
síðan sterk-gulur þrjár til fjór-
ar vikur. Gulan livarf, og bef-
ur liohum síðan heilsazt vel.
Móðir barnanna hefur aldrei
haft gulu né heldur systkini
hennar sjö eða foreldrar. Ilún
kveðst þó stundum hafa verið
blóðlítil.
Faðirinn hefur verið heilsu-
góður og hefur ekki frá gulu
eða blóðleysi að segja og veil
ekki til, að borið hafi á slíku
hjá ættingjum hans.