Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 58

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 58
26 2. TAFLA. Serum cholinest. Kleyfiefni í rauðum blk. Fjölskyldan Hp Tf C5 U, I, A Ac Ph 6-PGD PGM Faðir 2 2 c — U BA A 1 Móðir 1—1 c + u B A + B 1 Dóttir 2—1 c u BA A + B 1 Sonur 2—1 c + u BA A + B 1 Skýringar: Hp = haptoglobin, Tf = transferrin, C5 = cholinesterase (U = usual type, I = intermediate, A = atypical), Ac Ph = súrir fos- fatasar, 6-PGD = phosphogluconate dehydrogenase, PGM = phospho- glucomutase. Sjá nánari greinargerð í spjallinu. sýndir eru í töflunni, veita upp- lýsingar um tengsl á elliptocy- tosis-litningi. Spjallið. Þótt blóðmynd sonarins sé aðeins margbreytilegri en föð- urins, aðallega vegna netfrumu- fjölgunar (reticulocytosis), eru hinir fullmótuðu elliptocytar feðganna mjög áþekkir að lög- un. Form þeirra er egglaga, en vindillaga form er yfirleitt mjög einkennandi fyrir elliplo- cyta þá, sem finnast í hinni ís- lenzku ætt, sem minnzt var á í upphafi greinarinnar (sjá ljós- myndir 1 og 4). Fáir hafa gert athuganirtil að ganga úrskugga um, hvenær formbreytingin á rauðu blóðkornunum keinur fyrst fram. Flestir telja, að breytingin sé fram komin, þeg- ar einstaklingurinn er þriggja mánaða.5 Stúlkubarn, tveggja og hálfs mánaðar, úr íslenzkri elliptocytosis-fjölskyldu, var nýlega greint með elliptocytosis (sjá ljósmynd 5).Sumir telja,að l)íða þurfi lengur, allt upp í ár, eftir, að formbrej'tingin komi fram fullskýr. Sjálf lögun elhptocytanna gefur ekkert í skvn um líkur á eða stig hæmolysis.6 Aukin hæmolysis hjá fólki með elliplocytosis vegna sýkla- og' veirusýkinga eru þekktar.0 En ekki fundust slíkar orsakir hjá propositus, þegar hann var sjúkdómsgreindur. Að sjálfsögðu levfist ekki að bera saman feðgana á svo ólik- um aldursskeiðum, og verður engu spáð um hæmolysis hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.