Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ
29
ditaria á Islandi. Læknabl., 48.
árg., 3. h.
2. Dacie, J. V. and Lewis, S. M.
(1963): Practical Hæmatology
3rd ed. Churchill, London.
3. Race, R.R. and Sanger, R. (1952):
Blood Groups in Man. 3rd ed.
Blackwell Scientific Publication,
Oxford.
4. Miale, J.B. (1962): Laboratory
Medicine — Hæmatology, p. 561.
St. Louis. The C. V. Mosby, Com-
pany.
5. Lawler, S.D. and Renwick, J.H.
(1959): Blood Groups and Gene-
tic Linkage. Brit. Med. Bull. Vol.
15, No. 2.
6. Dacie, J.V. (1960): The Hæmo-
lytic Anæmias: Congenital and
Acquired. Part I: The Congeni-
tal Anæmias. Churchill, London.
7. Harris, H. (1962): Human Bio-
chemical Genetics. Cambridge
University Press.
8. Harris, H. and Robson, E.B.
(1963): Screening Test for the
„Atypical" and „Intermediate"
Serum-CholinesteraseTypes. The
Lancet, August 3rd, pp. 218—221.
9. Hopkinson, D.A., Spencer, N.
and Harris, H. (1964): Genetical
Studies on Human Red Cell Acid
Phosphatase. Human Genetics,
Vol. 16, No. 1.
Prophylaxis?
Bóndinn (í símann): Jú, ég er
Vanur að hafa súlfa eða eitthvað
svoleiðis í hlöðuglugganum til
taks. Nú er komið áromissin eða
oramússin, — sem er víst betra.
Staðgengill héraðslæknisins: Er-
uð þér með hita?
Bóndinn: Nei, nei, ég er bara
vanur að taka þetta, ef veðurspá-
in er slæm, — svona til þes.s að
slái ekki að mér.
Pars pro toto.
Frúin (um mann sinn): Jú,
hann er ágætur, síðan SNORRI
tók úr honum hrygginn.
Ráðlegging.
Læknirinn: Bara að muna að
taka töfluna hálftíma áður en
verkurinn kemur.
Rit send Læknablaðinu.
Blaðinu hafa borizt tvær sér-
prentanir af greinum eftir Stefán
Haraldsson dr. med.: Operative
Treatment of Pes Planovalgus
Staticus Juvenilis. Preliminary
Communication. ACTA ORTHO-
PAEDICA SCANDINAVICA Vol.
XXXII Fasc. 3-4 p. 492-498, 1962,
og um sama efni og í sama ritiVol.
XXXV Fasc. 3 p. 234—256, 1965.
Blaðið þakkar höfundinum fyrir
sérprentanirnar.