Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 63

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 31 nieti, ávextir og egg einna vin- sælust. Það, sem hefur haldið þessum olnbogabörnum læknis- fræðinnar við vinnu sina, hef- ur verið eindæma áhugi á starf- inu, áhugi, sem bælt hefur nið- ur alla ldígjukennd af því að vinna við jarðneskar leifar meðbræðra sinna. Eftir því sem skilningur lækna og yfirvalda á mikilvægi meinarannsókna hefur auk- izt, hefur runnið meira fé til þessarar starfsemi, og hún þan- izt út svo mikið, að skortur á sérfróðum læknum í þessum greinum mun vera meiri en í nokkrum öðrum sérgreinum. Jafnframt hafa kjör þeirra ver- ið liælt svo um munar, bæði til þess að laða unga menn inn í stéttina og halda þeim kyrr- um, sem fvrir eru. Er svo kom- ið í mörgum menningarlönd- um, að læknar þessir liafa jafna afkomumöguleika og samlækn- ar þeirra, sem starfa við sömu stofnanir og fásl við sjúklinga. Samt sem áður hefur það ekki nægt til að fylla skörðin með nýliðum, og mun það senni- lega að einhverju leyti stafa af því, hversu lílill Ijómi stend- ur af þessum störfum í almenn- ingsaugum og einnig að nokkru leytj af því, að sumar þessar sérgreinar fara fram í um- hverfi, sem ekki er setl í sam- band við læknisstörf og er því ekki aðlaðandi fyrir læknastú- denta. 1 margra augum mun vera langt hil milli skurðlækn- isins, þjótandi í hvítum slopii og með andlitsgrímu milli skurðstofanna,bjargandi hverju mannslífinu af öðru, og meina- fræðingsins með pípuna sína og smásjána i dinnnu skoli niðri í kjallara sjúkrahússins. Nú má spyrja: „Hvernig eru laun sérfróðra lækna við rann- sóknastörf á lslandi?“. Svarið verður: „Litið bætt frá dögum liinna sveltandi meinafræðinga meginlands Evrópu.“ Frá því að rannsóknastörf hófust í sambandi við lækning- ar og heilbrigðisfræði hér á landi fvrir um 40 árum, hafa örfáir Islendingar lagt fyrir sig greinar þessar. Samt sem áður hefur þessi fámenni hópur unn- ið griðarmikið starf og annað öllu, sem til hans hefur borizt. En kjör þessara manna hafa verið svo bágborin, að cnginn þeirra hefur getað framfleytt sér af launum þeim einum, sem fyrir störf þessi hafa verið greidd. Með núverandi fjölgun og stækkun sjúkrahúsa landsins myndast margar nýjar stöður í rannsóknagreinum, og þarf að fylla þær, til þess að sjúkra- húsin geti haldið uppi eðlilegri starfsemi sinni. Talsvert marg- ir íslenzkir læknar munu nú vera við framhaldsnám i sum- um þessara greina eða þegar liafa lokið því og enn slarf- andi erlendis. I fljótu bragði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.