Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 68

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 68
34 LÆKNABLAÐIÐ PAS. Hjá um 90% þeirra sjúkl- inga, sem höfðu ekki fengið meðferð áður, voru hrákarækt- anir neikvæðar, en lijá um 75% lokun á holum eftir sex mánaða meðferð. Árangur var um 10% lélegri hjá þeim sjúklingum, sem áður höfðu fengið lyfja- meðl'erð. Afturkast kom fyrir hjá 3— 5% sjúklinga, sem höfðu feng- ið 3—5 ára meðferð, en liundr- aðstala afturkasts var hærri eða allt að 10% hjá þeim sjúkling- um, er höfðu “open negative syndrome”. Afturkast var 10— 20%, þegar um var að ræða fylltar liolur, en um 5% hjá sjúklingum með grónar liolur. Um 16 af liundraði fengu aft- urkast eftir margra ára með- ferð. Trendelenhurg kvað dánar- hlutfall mjög lágt við lyfjameð- ferð og brýndi fyrir mönnum að hafa það mjög i huga við mat og val sjúklinga til skurðað- gerðar. Næstur talaði Brunner frá Ziirich um berkildi (tuher- culoma). Á árunum 1949 lil 1960 voru gerðar að- gerðir á 78 sjúklingum með berkildi. Hjá þessum sjúklingum fundust 50 virk herkildi, en i 80% allra tilfella kvað Brunner skurðaðgerð hafa verið hráðnauðsynlega. Heildardánartalan var 2.5%, en enginn sjúklingur hafði látizt eftir skurðaðgerð frá 1954. Fullri heilsu náðu 96%. Brun- ner taldi, að við berkildum, seni væru minni en 2 cm í þver- mál, hæri að nota lyf, en skil- yrðislaust nema hurtu stærri berkildi. Nuhoer frá Utrecht skýrði frá árangri af skurðlæknismeðferð lungnaherkla við liáskólaspít- alann þar á árunum 1945 lil 1965. Alls voru gerðar 1730 að- gerðir, en heildardánartalan var um 1.27%. Gerðar höfðu verið aðgerðir á háðum lungum hjá 71 sjúklingi án dauðsfalls. Dánartala eftir lungnaúrnám (pneumonectomia) var 4.5%, en eftir loheclomia 1.9% og eftir resectiones segmentales 0.4%. Siðastliðin sex ár höfðu Utrecht-menn ekki séð endur- virkni (reactivatio) lijá sjúkl- ingum sínum, en fyrir þann tima kom slíkt fvrir hjá 3.7%. Fistlar að lungnaberkjum komu fyrir hjá 0.6% sjúklinga. Tíð- ustu dánarorsakir voru æða- stíflur (emholia). Nuhoer lagði mikla áherzlu á góða eftirmeðferð með lvfj- um. Iljá flestum sjúklingum í endurvirkni reyndist vera um eftirköst að ræða, og algengast var, að þau kæmu fram um þremur árum eftir aðgerð; enn fremur hafði i þessum hópi ver- ið mikill liluti sjúklinga, sem hafði ekki hlýtt fyrirmælum um lyfjameðferð að aðgerð afstað- inni. Gierhake frá Giesen skýrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.