Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 37 læknuðust alveg, og allir þeir, seni lifðu af aðgerð, urðu laus- ir við berlda, að einum undan- skildum. Þá kom l'yrirlestur frá Ger- lingen, sem fjallaði um reynslu við svonefnda „opna berkla- liolumeðferð“. Kosti þessarar meðfcrðar taldi fyrirlesari fyrst og fremst þá, að aðgerðin er til- tölulega lílil og unnt að nota bana við sjúklinga þá, sem meiri liáttar aðgerðir koma ekki til greina. Þessi aðferð er einnig noluð í Stuttgart oghefur reynzt þár vel. Nákvæmar tölur um jiessa meðferð b.ef cg ekki. Síðasti ræðumaður dagsins var Dahlbáck frá Lundi, en bann ræddi um það, hvernig koma mætti í vcg fyrir berkju- leka mcð notkun „chromcat- gut“. Var álit hans samhljóða Hollendinganna, en þeir skýrðu frá því, að eftir að þeir fóru að nota téða aðferð með „chromcatgut“, licfðu þeir ekki fengið neinn berkjuleka. A ár- unum 1954—1964 böfðu Lund- armenn þó haft berkjafistla i 6.7% tilfella eftir lungnaúr- nám. Meðaltími frá aðgerð og þar til berkjuleka varð vart var í Lundi um 16 dagar. Dahlbáck lagði mikla áherzlu á að bregð- ast skjótt við þessum eftirköst- um, þ.e.a.s. með enduraðgerð. Schindl, frá Linz í Austur- ríki, ræddi um vefjafræðilega greiningu fyrir aðgerðir hjá sjúklingum. Sýndi bann jafn- framt fram á, hvernig hægt væri með berkjuspeglun og hjartaþræðingu að fá nægileg- an vefjabita til vefjafræðilegrar rannsóknar. Sýndi hann mjög skýr vefjasýni, sem höfðu náðst mcð þessari aðferð. Schölke frá Frankfurt og Ebener og Thorban frá Giesen töluðu um frumugreiningu á lungnainfiltrötum, illkynja eða góðkynja. Kom þeim öllum saman um, að ekki væri unnl með nema um 70% nákvæmni að greina hlutaðeigandi sjúk- dóm. Algengustu orsök fyrir þessum lélega árangri töldu þeir vera ónóga tækni við öflun á sýnishornum frá sjúklingi. Laugardagurinn 27. febrúar hófst með fyrirlestri Paneth frá London, og talaði hann um mat og tækni við bráðar aðgcrðir við hjartaskurðlækningar. Mcð sérstökum, færanlegum bjarta- og lungnavélum bafði Paneth gerl Trendelenburgs-aðgerðir á fjórum sjúklingum. Al’ þeim lifði einn. í sex öðrum tilfell- um böfðu Englendingarnir þurft að grípa til þessara véla, þar sem „mitral-sprenging“ bafði misheppnazt. Af þcssum sex sjúklingum dó einn. Schaudig frá Munchen talaði um svipað efni. Þeir höfðu einn- ig komið sér upp áþekkri vél, svonefndri „Cooley“-vél. Af 10 sjúklingum á Múnchen-klínik- inni, þar sem gera þurfti bráða aðgerð, lifði helmingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.