Læknablaðið - 01.10.1965, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ
37
læknuðust alveg, og allir þeir,
seni lifðu af aðgerð, urðu laus-
ir við berlda, að einum undan-
skildum.
Þá kom l'yrirlestur frá Ger-
lingen, sem fjallaði um reynslu
við svonefnda „opna berkla-
liolumeðferð“. Kosti þessarar
meðfcrðar taldi fyrirlesari fyrst
og fremst þá, að aðgerðin er til-
tölulega lílil og unnt að nota
bana við sjúklinga þá, sem meiri
liáttar aðgerðir koma ekki til
greina. Þessi aðferð er einnig
noluð í Stuttgart oghefur reynzt
þár vel. Nákvæmar tölur um
jiessa meðferð b.ef cg ekki.
Síðasti ræðumaður dagsins
var Dahlbáck frá Lundi, en
bann ræddi um það, hvernig
koma mætti í vcg fyrir berkju-
leka mcð notkun „chromcat-
gut“. Var álit hans samhljóða
Hollendinganna, en þeir skýrðu
frá því, að eftir að þeir fóru
að nota téða aðferð með
„chromcatgut“, licfðu þeir ekki
fengið neinn berkjuleka. A ár-
unum 1954—1964 böfðu Lund-
armenn þó haft berkjafistla i
6.7% tilfella eftir lungnaúr-
nám. Meðaltími frá aðgerð og
þar til berkjuleka varð vart var
í Lundi um 16 dagar. Dahlbáck
lagði mikla áherzlu á að bregð-
ast skjótt við þessum eftirköst-
um, þ.e.a.s. með enduraðgerð.
Schindl, frá Linz í Austur-
ríki, ræddi um vefjafræðilega
greiningu fyrir aðgerðir hjá
sjúklingum. Sýndi bann jafn-
framt fram á, hvernig hægt
væri með berkjuspeglun og
hjartaþræðingu að fá nægileg-
an vefjabita til vefjafræðilegrar
rannsóknar. Sýndi hann mjög
skýr vefjasýni, sem höfðu náðst
mcð þessari aðferð.
Schölke frá Frankfurt og
Ebener og Thorban frá Giesen
töluðu um frumugreiningu á
lungnainfiltrötum, illkynja eða
góðkynja. Kom þeim öllum
saman um, að ekki væri unnl
með nema um 70% nákvæmni
að greina hlutaðeigandi sjúk-
dóm. Algengustu orsök fyrir
þessum lélega árangri töldu
þeir vera ónóga tækni við öflun
á sýnishornum frá sjúklingi.
Laugardagurinn 27. febrúar
hófst með fyrirlestri Paneth frá
London, og talaði hann um mat
og tækni við bráðar aðgcrðir
við hjartaskurðlækningar. Mcð
sérstökum, færanlegum bjarta-
og lungnavélum bafði Paneth
gerl Trendelenburgs-aðgerðir á
fjórum sjúklingum. Al’ þeim
lifði einn. í sex öðrum tilfell-
um böfðu Englendingarnir
þurft að grípa til þessara véla,
þar sem „mitral-sprenging“
bafði misheppnazt. Af þcssum
sex sjúklingum dó einn.
Schaudig frá Munchen talaði
um svipað efni. Þeir höfðu einn-
ig komið sér upp áþekkri vél,
svonefndri „Cooley“-vél. Af 10
sjúklingum á Múnchen-klínik-
inni, þar sem gera þurfti bráða
aðgerð, lifði helmingur.