Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 72

Læknablaðið - 01.10.1965, Side 72
38 LÆKNABLAÐTÐ Hofmeister frá Göttingen skýrði frá reynslu þeirra þar við hjartaaðgerðir með „Rygg- Oxygenator". Heildardánarlilut- fall 124 sjúklinga var 13%. Hof- meister mælti ekki með Rygg- Oxygenator við langvarandi per- fusio, þar eð eyðilegging rauðra blóðkorna yrði of mikil. Eftirtektarverður var fyrir- lestur Yasargil frá Rasel, en hann notaði eigin aðferð við að fjarlægja blóðtappa úr lungum. Hann hafði látið smíða sérstaka löng, öllu minni og meðfæri- legri en töng Trendelenburgs. í stað þess að opna arteria pul- monalis mælti liann með „trans- ventriculær embolectomi“, þar sem töngin er færð í gegnum hægra afturhólf um 2 cm neð- an við rætur arteria pulmonalis, á líkan liátt og mílurlokuþinill (mitral dilatator). Á þennan hátt liöfðu honum heppnázt þrjár aðgerðir við æðastíflu í lungum. Aðalvandamálið við lungna-blóðtappa er og verður þó sjálf greiningin, og kom það einnig fram við umræðurnar, að skynsamlegast væri í slíkum tilfellum að færa sjúkling slrax á skurðarborðið og gera þar skuggaefnarannsókn á lungna- slagæðum. Aðeins á þennan hátl væri með vissu unnt að segja, hvort um blóðtappa væri að ræða eða ekki. Siddons frá London ræddi um „cardiac pacing“. Hann kvað vænlegast að stilla taktstjórann (pace maker) á 70 slög á mín- útu. Samstilltan (syncroniser- aðan) taktstjóra taldi 'hann enn þá of flókinn til almennrarnotk- unar. í fvrstu hafði verið not- uð á St. George’s Ilospital í London „intra-cardial pacing“, en vegna þess að aðgerðin sjálf er talsvert mikil og einnig vegna ófullnægjandi árangurs, nota þeir nú eingöngu „endo-cardial- pacing“, þar sem annar póllinn er setlur niður í gegnum vena jugularis dx. og smevgt inn á milli spenavöðva hjartans. Ó- kostur við þessa aðferð er sá, að póllinn (electrodan) vill stundum losua og fljóta upp í arteria pulmonalis, en þar með rofnar samband við ytra pól. Þessi aðferð var notuð við 12 sjúklinga á Sl. George’s IIospi- tal. 1 30 tilfellum starfaði takt- stjórinn rétt, en tveir sjúlding- ar dóu. Hinar aðgerðirnar heppnuðust ekki, og mátti í all- fleslum tilfellum rekja það til tæknilegra galla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.