Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 73

Læknablaðið - 01.10.1965, Síða 73
LÆKNABLAÐIÐ 39 FRÁ LÆKNAFÉLAG! Aðalfundur Læknafélags Mið- vesturlands var lialdinn í Stylck- ishólmi laugardaginn 12. júní 1965. Mættir voru: Bragi Níels- son, Páll Gíslason, Torfi Bjarna- son, Jón Jóhannesson, Guð- mundur Þórðarson, Þórður Oddsson og Arngrímur Björns- son. Á félagaskrá eru þar að auki: Hallgrímur Björnsson, Svanur Sveinsson og Guðmund- ur Magnússon. 1. Formaður setti fundinn og fól ritara að lesa upp lög félagsins. Bauð hann því næst velkominn nýjan félagsmann, Jón Jóhannesson frá Búðardal. Síðan ræddi hann nokkuð mál síðasta læknaþings, úrsögn úr B.S.B.B., aðild að Bandalagi há- skólamanna, læknaskort dreif- býlisins o. fl. Samþvkktar voru einróma tvær eftirfarandi til- lögur: „Aðalfuudur Læknafélags Miðvesturlands, haldinn í Stykkishólmi 12. júní 1965, skorar hér með á stjórn L.I., að hún heiti sér fyrir því, að mjög l)i'áðlega verði stofn- að prófessorsembætti i al- mennum lækningum við IIá- skóla Islands.“ „Aðalfundur L.M., haldinn í Stykkishólmi 12. júni 1965, skorai' hér með á stjórn L.Í., að hún beiti sér fvrir því við ríkisstjórnina, að læknar fái MIÐVESTURLANDS. eftirgjöf á tollum innfluttra bifreiða til jafns við atvinnu- bifreiðastjóra.“ 2. Ritari skýrði því næst frá fundum og samningagerð við Tryggingastofnun rikisins. Var taxti héraðslækna hækkaður úr 57 í 61 krónu fvrir almenna skoðun. Formaður skýrði frá starfi sínu í launamálanefnd L.í. við samningu nýrrar gjaldskrár fyrir L.l. Eftir nokkrar umræð- ur var samþykkt breytingartil- laga frá Guðmundi Þórðarsyni: teknar tvær tennur með deyf- ingu kr. 115.00. 3. Umræður um lagafrum- varp L.l. 4. Gjaldkeri lagði fram end- urskoðaða reikninga félagsins, og voru þeir samþykklir ein- í’óma. 5. Stjórnarkosning. Páll Gíslason formaður, Þórður Oddsson ritari, og þar sem Arn- grímur Björnsson baðst undan endurkosningu, var Guðmund- ur Þórðarson kosinn gjaldkcri i hans stað. Þórður Oddsson var kosinn fulltrúi á þing L.í. og lil vara Guðmundur Þórðar- son. Arngrímur Björnsson var kosinn endurskoðandi reikn- inga. Fundi var síðan frestað. Um kvöldið sátu fulltrúar á- gætt hóf á heimili Guðmundar Þói’ðarsonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.