Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 79

Læknablaðið - 01.10.1965, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 43 Eðli blóðþrýstingshækkunar eftir fóstureitrun liggur ekki ljóst fyrir, en niðurstöður þær, sem fyrir liggja, koma heim við þá skoðun, að eitrunin valdi tilhneigingu (predispose) lil hlóðþrýstingshækkunar. Vol. 271, Nr. 14, 1964. J. M. Colwill, M.D., A. M. Dut- ton Ph.D., J. Morrissey, M.D. og P. N. Yn, M.D.: Hydrochlorothiazide and Met- hyldopa. A Controlled Study of Their Comparative Effectiveness as Antihypertensive Agents. Gerður var samanhurður á antihypertensiv áhrifum hydro- chlorothiazide og methyldopa. Yoru lyfin reynd hvort fyrir sig og einnig, er þau voru gef- in samtimis. I hópi 20 sjúklinga með há- þrýsting lækkuðn lyfin livort fyrir sig hlóðþrýstinginn veru- lega í % til % tilfella. Meðal blóðþrýstingsfall reyndist vera 30 í svstólu og 15 í díastólu. Þegar lyfin voru gefin sam- tímis, jók það verulega hin anti- hypertensivu áhrif lvfjanna. Samtímagjöf lækkaði blóðþrýst- ing hjá öllum sjúklingunum, að meðaltali 50 í systólu og 25 í díastólu. Placebo, sem gefið var til samanburðar, hafði lítil áhrif á blóðþrýsting. Methyldopa hafði í för með sér allmiklar og tíðar aukaverk- anir, og af þeim sökum mæla greinarhöfundar með notkun clilorotliiazide í byrjun með- ferðar. Methvldopa var uppliaflega gefið 29 sjúklingum, en (5 af þeim urðu að liætta við lyfið vegna aukaverkana. Fjórir fengu sótthita af völdum lyfs- ins (drug-fever) ásamt truflaðri lifrarstarfsemi. Einnig þjáði drungi marga þá sjúklinga, sem tólai methyldopa. Auk framangreindra áhrifa á blóðþrýsting, leiddi rannsókn þessi í ljós, að methyldopa hef- ur tilhneigingu lil að liækka serum-kalium og draga þannig úr hypokalemia og alkalosis af völdum thiazide-meðferðar. Vol. 272, Nr. 22, 1965. J. L. Scott, M.D., S. M. Finegold M.D., G. A. Belkin M.D. and J. S. Lawrence, M.D.: A Controlled Double-blind Study of the Haematlogic Toxi- city of Chloramphenicol. Rannsókn þessi var gerð lii að kanna áhrif chlorampheni- cols á merg og blóð. Beilt var „double-blind“ aðferð. Fjörutiu og einum sjúklingi var gefið chloramphenicol, ým- ist tvö eða sex gr á dag. Tólf sjúklingar, sem ekki fengu chloramphenicol, voru til sam- anhurðar. Eitureinkenni á merg komu fram iijá tveimur af 20 sjúklinga, sem fengu sex gr af chloramphenicol á dag. Iljá þeim tveiinur, sem fengu tvö gr, var aðallega um að ræða höml- ur á ervthropoiesis, en hjá þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.