Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.08.2011, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 05.08.2011, Blaðsíða 34
M Y N D : P U B L I C D O M A I N 4 7 4 5 1 8 2 3 9 5 2 9 6 4 5 3 5 8 6 2 9 3 2 7 3 9 2 5 8 4 9 2 7 8 6 1 7 8 5 9 1 4 2 9 6 5 6 5 1 7 34 heilabrot Helgin 5.-7. ágúst 2011  Sudoku  Sumargetraun fréttatímanS  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni 1 Heimsfræg kona, leikkona, þáttastjórnandi og grínisti, var talin vera í heimsókn hér á landi, líklega í tengslum við Gay Pride- hátíðina. Leikkonan reyndist hins vegar fjarri góðu gamni en þýsk ferðakona, tvífari þeirrar frægu, hló sig máttlausa vegna vitleysunnar. Hverri líktist sú þýska? 2 Tveir nýliðar eru í íslenska A- landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Ungverjum í vináttu- leik í Búdapest 10. ágúst. Hvaða leikmenn eru það? 3 Fullyrðingar hafa komið fram að undanförnu um að algenga neysluvöru skorti á innanlands- markaði. Forstjóri eins stærsta framleiðslufyrirtækis þess- arar vöru andmælir þessu og segir engan vöruskort. Um hvaða neysluvöru var rætt? 4 Ekkert er hæft í orðrómi um að sænski rithöfundurinn Stieg Larsson hafi skrifað fjórðu bókina, að sögn sambýliskona hins látna metsöluhöfundar. Hvað heitir sambýliskonan? 5 Mesti hiti í ágústmánuði hér á landi mældist í hitabylgju á Egilsstaðaflugvelli árið 2004, að því er fram kemur á síðu Trausta Jónssonar veðurfræðings. Hve heitt varð þá á Egilsstöðum? 6 Rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er í óvissu en deilur standa milli skólans og ráðuneytis menntamála um fjárveitingar hins opinbera til skólans. Hver er rektor Kvikmyndaskóla Íslands? 7 Nýr forstjóri VÍS og Lífís hefur verið ráðinn frá og með 1. sept- ember. Hver er það? 8 Enskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að Newcastle hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í vinstri bakvörð félagsins. Hvað heitir hann? 9 Íslenskur landsliðsmaður í hand- knattleik verður fyrirliði þýska stórliðsins Grosswallstadt á næstu leiktíð. Hver er það? 10 Íslendingar eru sagðir haldnir nýju æði, CrossFit, í kjölfar þess að íslensk stúlka, Annie Mist, vann heimsmeistaratitil í íþróttagreininni. Hvers dóttir er Annie Mist? 11 Skipverjar varðskipsins Ægis björguðu um liðna helgi stórum hópi flóttafólks úr þröngum gilskorningi við grýtta strönd á Krít. Hvað heitir skipherra Ægis? 12 Lokið er tveggja ára tónleika- ferð hljómsveitar nokkurrar sem á síðustu tveimur árum hefur komið fram í fimm heimsálfum. Tekjur hljóm- sveitarinnar af tónleikaferð- inni nema yfir 700 milljónum dollara, eða sem nemur um 80 milljörðum króna. Hvaða hljómsveit er þetta? Svör 1 Ellen DeGeneres. 2 Mark- verðirnir Haraldur Björnsson Val og Hannes Þór Halldórsson KR. 3 Lambakjöt. 4 Eva Gabrielsson. 5 29,2 stig. 6 Hilmar Oddsson. 7 Sigrún Ragna Ólafsdóttir. 8 José Enrique. 9 Sverre Jakobsson. 10 Þórisdóttir. 11 Einar Valsson. 12 Írska rokksveitin U2. Meira í leiðinni WWW.N1.IS Börn í Austur-Afríku þurfa á hjálp þinni að halda í dag! Hringdu í 908-1000 og gefðu 1.000 krónur til neyðarstarfs UNICEF. Söfnunarnúmer: 908-1000: 1.000 krónur 908-3000: 3.000 krónur 908-5000: 5.000 krónur

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.