Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.08.2011, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 05.08.2011, Blaðsíða 37
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Kung Fu Panda: Secrets of ... 09:30 Kung Fu Panda 11:00 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:25 Algjör Sveppi 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Nágrannar 13:25 Friends 2 (11/24) 13:50 America’s Got Talent (10/32) 14:35 The Amazing Race (12/12) 15:25 Hot In Cleveland (3/10) 15:45 Cougar Town (3/22) 16:10 Off the Map (9/13) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (2/24) 19:35 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:25 The Whole Truth (7/13) 21:10 Lie to Me (19/22) 21:55 Damages (12/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Daily Show: Global Edition 23:50 Fairly Legal (9/10) 00:30 Nikita (20/22) 01:15 Weeds (4/13) 01:45 It’s Always Sunny In Philad. 02:10 The Closer (15/15) 02:55 Prizzi’s Honor 05:00 The Whole Truth (7/13) N 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:30 Community Shield 2011 13:00 Man. City - Man. Utd. 15:45 Indonesian Open 18:10 OneAsia Tour - Highlights 19:00 Pepsí deildin 2011 Beint 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Pepsí deildin 2011 01:00 Pepsi mörkin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:45 Rangers - Chelsea 12:30 Community Shield 2011 13:00 Man. City - Man. Utd. Beint 15:45 Liverpool - Valencia 17:30 Premier League World 18:00 Platini 18:30 Man. City - Man. Utd. 20:30 Rangers - Chelsea 22:15 Liverpool - Valencia SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:30 World Golf Championship 2011 10:30 World Golf Championship 2011 15:35 Inside the PGA Tour (31:42) 16:00 World Golf Championship 2011 22:00 The Future is Now (1:1) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 7. ágúst sjónvarp 37Helgin 5.-7. ágúst 2011  Í sjónvarpinu EntouragE  Besta gamanþáttaröðin í sjónvarpinu þessa dag- ana – og reyndar flesta aðra líka – er Entourage, sem Stöð 2 sýnir á þriðjudagskvöldum. Þættirnir segja frá Hollywood-stjörnunni Vin- cent Chase og fylgdarliði: bróður hans og tveim- ur æskufélögum frá New York, áður en hann sló í gegn á hvíta tjaldinu. Vince er súperstjarnan sem vinirnir njóta góðs af að þekkja; hirða molana (og stúlkurnar) sem hrynja af borði hans, njóta lífsins í Englaborginni og takast á við ýmis tilvistarvandamál sem fylgja frægð vinarins, og því að vera eilíflega í skugga hans. Sjálfur er Vince ljúfur, fallegur og hæfi- leikaríkur leikari, en gjörsamlega galtómur og gæti ekki lifað af einn dag án félaganna. Hér er sem sagt komin uppskrift að ýmsum sniðugum uppákomum út af fyrir sig en það sem lyftir hins vegar þáttunum upp í úrvalsdeildina er fimmti félaginn í hópnum, ofur- umboðsmaðurinn Ari Gold, sem Jeremy Piven gæðir lífi með stór- brotnum tilþrifum. Ari Gold er einn eftirminni- legasti sjónvarpskarakter seinni tíma. Hann er Alex Ferguson um- boðsmannanna, grjótharður sig- urvegari sem rífur þá er honum þykja ómerkilegir á hol, en kann svo öðrum betur að meðhöndla prímadonnurnar þegar með þarf. „Segið Drama (bróðir Vince) að hann sé efstur á listanum yfir það sem ég þarf að sinna í dag, ásamt því að stinga nálum í titt- linginn á mér,“ er ein af fjölmörg- um ógleymanlegum línum sem handritshöfundarnir hafa lagt í munn hans þau sjö ár sem þætt- irnir hafa verið í gangi. Í Bandaríkjunum er verið að sýna áttundu og síðustu þátta- röðina. Stöð 2 er furðulega langt á eftir og er nú að sýna röð núm- er sex, sem var frumsýnd 2009. Áskrifendur stöðvarinnar geta að minnsta kosti huggað sig við að þeir eiga þá tvær þáttaraðir óséðar. Jón Kaldal Einn eftirminnilegasti sjónvarpskarakter seinni tíma Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is Getur þú verið heimilisvinur Abigale? www.soleyogfelagar.is Nýtt Gráða og feta ostateningar í olíu Gráða & feta ostateningar henta vel í kartöusalatið, á pítsuna, í sósuna, salatið, ofnréttinn og á smáréttabakkann. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA ms.is Gráða & feta ostateningar í olíu Nýtt

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.