Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 28

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 28
232 LÆKNABLAÐIÐ 1 2 ;>} « 7 8 BABY J. 46 XY UiS ( H >i7 II 10 11 12 (h s h H t 13 -- 14--15 n lilí 16 17---18 kxu i 19 20 21 22 Y 1. mynd Sveinbarnið. Afbrigðileg litningamynd. Sjá litning nr. 13. aukalegi „acrocentriski" litningur hafi flutzt til og bundizt öðr- um „acrocentriskum“ litningi (translocation) —, og gefið ofan- greinda mynd, sem er eins og litningur nr. 3. Þessar skýringar eru nánar ræddar í spjallinu. Athuganir á blóðflokkum og arfgengum lífefnum. Sýnishorn voru send til Galton rannsóknarstofnunarinnar í London (sjá þakkarorð). Niðurstöðum þeirra er raðað upp í 3. töflu. Fjölskyldan. Faðir er 43 ára, móðir 39 ára. Börn þeirra eru tveir synir og tvær dætur, öll eðlileg, og sveinbarn það, sem hér er lýst, er fimmta barn. Engin fósturlát liafa komið fyrir hjá móðurinni. Umræða. Því er lialdið fram, að sami aukalitningur liggi til grundvali- ar sjúkdómsmyndinni, sem fram kemur við litningaþrenningu (13—15) (D^ trisomy, Smith et al. 1963).8

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.