Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 53

Læknablaðið - 01.12.1967, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 249 efnisþrýstingi í blóði. Ef svo er ekki, er til lítils að nema burt hitt lungað. Perfusio Þrýstingurinn í art. pulmonalis er 15—30/5—15 mm Hg, eða um Vf> af blóðþrýstingi í öðrum slagæðum. Álagið á hægri hjartahelming verður því miklu minna en á þann vinstri. Ástæð- an til þess, að hægri hjartahelmingur getur unnið við svo lágan þrýsting, er hin lága mótstaða í lungnaæðum. Lungnaæðarnar eru mjög teygjanlegar, og litlar þrýstings- breytingar, t. d. hækkun um 2 mm Hg, geta aukið blóðstrevmið um helming. Við áreynslu opnast fleiri æðar, og hægra hjartað getur dælt margföldu blóðmagni, án þess að þrýstingur hækki, svo að nokkru nemi. Nálega 10% af blóðmagninu, eða um 300— 400 ml, er að jafnaði í lungnaæðum, þar af um 60—100 ml í hár- æðum, og við áreynslu geta þær tekið við margföldu blóðmagni. Yfirborð allra háræða lungnanna mun alls vera um 50 fermetrar. Lungnaæðarnar eru næmar fyrir þrýstingsbreytingum í sjálf- um lungunum; við innöndun lækkar sá þrýstingur, æðarnar þenj- ast út og blóðstreymið til hægra forhólfs eykst. ,,Hydrostatiski“ þrýstingurinn hefur mikil áhrif á blóðstreymið innan lungnanna. Hjá standandi manni er blóðþrýstingurinn í basis lungna um 25 mm Hg hærri en í apex. I apex eru æðarnar að mestu saman- fallnar og blóðtómar. Þetta er ástæðan til þess, að berklar eru oftast staðsettir í apex. Blóðið berst þangað að mestu leyti frá art. bronchialis, mettað súrefni. Basis lungna fær mest af sínu blóði frá art. pulmonalis, þ. e. blandað slagæðablóð með litlu súr- efni. Súrefnismagnið í lungnavefnum verður því miklu meira í apex, og berklasýkillinn kann bezt við sig í miklu súrefni. Hækkaður þrýstingur í lungnablóðrás af völdum lungnasjúk- dóma sést t. d. við fibrosis pulm., embolia pulm., lungnaberkla og emphysema í lungum og þá vegna eyðingar á lungnaæðum. Ójöfn ventilatio alveolaris veldur lækkun á súrefni í lungnablöðrunum, en slík lækkun veldur samdrætti lungnaæða, aukinni mótstöðu og hækkun á þrýstingi í art. pulm. og að lokum cor pulmonale. Hækk- un á kolsýru í lungnablöðrum veldur svipuðum breytingum, og þetta ástand sést við fjölmarga langvinna lungnasjúkdóma. Sjúk- dómar í vinstra hjartahelmingi, t. d. stenosis mitralis, einnig þrengsli í venae pulm., geta valdið hækkun á þrýstingi í art. pulm., en ekki ber að nefna slíkt ástand cor pulmonale. Árið 1948 var sýnt fram á, að sé „catheter" færður eins langt út í lungað og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.