Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 257 Samanburður á fjölda nokkurra aðgerða á árunum 1960, 1964 og 1966. 1960 1964 ! 1966 Synoviect. hnélið 16 142 184 Synoviect. olnboga 0 0 50 Synoviect. metacarpophal 0 38 128 Arthrodesis úlnlið 22 29 64 Arthrodesis subtalo 24 86 82 Arthrodesis genu 12 7 4 Arthroplastik metacarpophal. . . 11 33 42 Resectio ulnae 13 44 213 notað allmikið til innspýtingar í fingurliði. Skurðlæknar voru þó ekki hrifnir af þeirri meðferð, frekar en cortison-inntöku, því að þeir töldu sig sjá meiri skemmdir í þeim liðum, sem í hafði verið sprautað cortisoni. Þeir geta þó ekki sannað, að cortisoni sé einu um að kenna. í þessu sambandi má geta rannsóknar, sem K. Vainio gerði um afdrif 500 sjúklinga í nokkur ár. Kom þá m. a. í ljós, að þeim versnaði einmitt íljótast, sem fengu cortison. Af þessu má draga þá ályktun um horfur, að liðagiktarsjúklingum sé cortison ekki að gagni. f) Thiotepa í fingurliði höfðu þeir lítið reynt í Heinola. En af þeirri litlu reynslu, sem fengizt hafði, töldu þeir, að árangur væri jafn- góður, ef ekki betri en af cortisoni sprautuðu í fingurliði. g) Ozmium oxid sprautað í hnélið fá nú orðið allir með liðaþelsbólgu (synovitis) í hnélið. Samkvæmt skyndirannsókn um árangur varð niðurstaðan þessi: 50% fá bata (remission) í eitt ár að meðaltali. Endurtaka má inndælingu svo oft sem þörf krefur og einhver árangur fæst. Árangur af ozmium oxid kemur í ljós á nokkrum dögum. Fáist ekki sýnilegur árangur af fyrstu inndælingu, er sprautað aftur eftir eina til tvær vikur, en vonlaust talið að reyna oftar og þá gerð synoviectomia. Árangur er beztur við liðaþels- bólgu, sem staðið hefur stutt. Sé mikið þykkni í liðþeli (synovia), eru líkur fyrir bata frekar litlar. Sama gildir um liði þá, sem komn- ir eru með brjóskeyðingu. M. ö. o.: Því fyrr sem ozmium er spraut- að í liðinn, því betri árangur. Gildir því hið sama um kemíska synoviectomiu og hina kirurgísku synoviectomiu. Ozmium-inndæl- ing í hnélið hindrar ekki synoviectomiu síðar. Töldu þeir í Heinola, að minni liðir en hnéliðir þyldu ekki svona meðferð. Til glöggvunar þeim, sem vildu reyna ozmium oxid við liða- þelsbólgu í hnélið, skal skýrt frá notkunarreglum. Ozmium oxid er kristallað efni, fáanlegt í púllum hjá L. V. R. Það er torleyst í vatni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.