Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1967, Page 66

Læknablaðið - 01.12.1967, Page 66
258 LÆKNABLAÐIÐ 1) Blanda 0,1 gr (1 púlla) í 10 ml aqua sterilisata; láta standa og leysast upp í 2 klst. 2) Sprauta fyrst 3 ml lidocain 1% án adrenalíns í liðinn til þess að draga úr sviða. 3) Þá er sprautað ozmium-blöndunni. 4) Síðan er dælt 25 mg liydrocortison, allt í gegnum sömu nálina. 5) Liðurinn er svo vafinn með teygjubindi og góðri bólstrun, svampi eða bómull. 6) Loks á að liggja í einn sólarhring. h) Indomethacin. Þeir kváðu árangur af indomethacin koma í ljós eftir fáa daga. Eftir reynslu þeirra í Heinola sæist árangur í sjö tilfellum af hverjum 100. Þrátt fyrir það að lyfið hefur góð áhrif i aðeins 7%, reyna þeir það þó á flestum vegna þess, hversu vel það verkar á þessi 7%. Óþarft er að reyna það iengur en í eina viku, ef árangur er þá ekki kominn í ljós. Þá voru og til reynslu nokkur lyf, sem aðeins báru númer, en hétu ekki neitt. Voru þau eign lyfjafyrirtækja, sem höfðu sent þau til reynslu til Heinola.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.