Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 67

Læknablaðið - 01.12.1967, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 259 BÓKASAFN DOMUS MEDICA Verið er að koma upp vísi að tímaritasafni og lesstofu í húsnæði Domus Medica. Guðmundur Björnsson, formaður bókasafnsnefndar Domus Medica, skýrir hér nokkuð frá skipan og tilhögun safnsins. 1 skipulagsskrá fyrir Domus Medica, sem er staðfest af forseta Islands 26. apríl 1960 segir í 2. gr.: „Tilgangur stofnun- arinnar er að reisa og reka félagsheimili íslenzkra lækna og stuðla þannig að bættri fræðslu og félagsstarfsemi þeirra. Er ákveðið, að í húsinu verði bókasafn og lesstofur." Vegna tímabundins skorts á húsrými og fjárhagsörðugleika er ákveðið, að fyrst um sinn verði aðeins um tímaritasafn að ræða, með nýjustu tímaritum í sem flestum greinum læknis- fræðinnar. Er þetta því fyrsti vísir bókasafns í Domus Medica. Safnið er ekki útlánasafn, heldur er ætlazt til, að rit þess séu notuð í safninu sjálfu. Skrifstofa læknafélaganna mun aðstoða við gerð ljósrita af tímaritagreinum. Öski menn eftir að nota safnið utan venjulegs opnunartíma, geta þeir fengið lykil á skrifstofu Domus Medica, og riti þeir þá nafn sitt og komutíma í gestabók safnsins. Afnot af safninu eru frjáls öllum læknum landsins og öðr- um, sem viniía heilbrigðisþjónustustörf. Afnot safnsins eru ókeypis, en Ijósrit af tímaritagreinum eru seld gegn vægu gjaldi á skrifstofu læknafélaganna. Tímaritin í safninu eru að mestu leyti gjafir einstaklinga og sérfélaga innan Læknafélags Reykjavíkur, en einnig nokkur, sem læknafélögin fá í skiptum fyrir Læknablaðið. Stjórn Domus Medica og læknasamtökin vilja með safni þessu stuðla að auknum notum á læknisfræðilegum bókmenntum meðal lækna og fólks í heilbrigðisþjónustustörfum, jafnframt því að auðvelda aðgang að þeim. Ætlunin er, að í safninu verði auk nýjustu tímarita nokkur kjarni uppsláttarrita og vinnuaðstaða fyrir þá, sem fást við samningu greina og skýrslna. Stjórnendur safnsins vilja mælast til þess af sérgreinafélög- um, sem og einstaklingum, að þeir sýni þessari tilraun velvilja og skilning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.