Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1967, Page 72

Læknablaðið - 01.12.1967, Page 72
262 LÆKNABLAÐIÐ mánuði við sérnám í Wateiville í Maineríki. Þá var hann tvö ár í Columbia og Kansas City í Missouriríki. Alm. lækningaleyfi 27. júní 1962. Sérfræðiritgerð: Corneal Sensitivity in Lattice Dystrophy (American J. of Ophthalm., nóv. 1967). Gissur starfar nú að augn- lækningum á Akureyn. tSt Magnús Ólafsson og Ólafur Ólafsson, sérfræðingar í lyflækning- um, voru hinn 25. september 1967 viðurkenndir sérfræðingar í hjarta- sjúkdómum sem undirgrein. ★ Guðmundi Björnssyni var hinn 25. nóvember 1967 veitt doktors- nafnbót við læknadeild Háskóla íslands fyrir rit sitt um gláku á Is- landi. ★ Steingrímur Jónsson hefur látið af störfum við röntgendeild Borgarspítalans og flutzt búferlum til Svíþjóðar. ★ Helgi Ólafur Þórarinsson var ráðinn aðstoðarlæknir við röntgen- deild Borgarspítalans á síðastliðnu sumri, og Páll Þórhallsson var ráð- inn aðstoðarlæknir við sömu deild í byrjun vetrar. ★ Hrafn Tulinius hóf störf á Rannsóknastofu Háskólans 25. okt. 1967 sem sérfræðingur í líffærameinafræði. ★ Einar Baldvinsson hefur verið aðstoðarlæknir á lyflækningadeiid Borgarspítalans frá 1. ágúst 1967. VÍSINDASTYRKUR Af Novofondens midler til lægevidenskabelig forskning vil i 1968 blive stillet D. kr. 10.000.00 til rádigbed for en islandsk videnskabsmand. Disse midler kan anvendes til videnskabeligt arbejde sável i Island som i udlandet. An- sögninger der má indeholde en redegörelse for den viden- skabelige opgave der söges ökonomislc stötte til, stiles til Novofondens lægevidenskabelige udvalg, c/o professor dr. med. Þorkell Jóhannesson, Farmakologisk Institut, P.O. Box 722, Reykjavík. Novofondens formand er pro- fessor dr. phil. H. H. Ussing, Köbenhavns Universitet. An- sögninger skal insendes inden 1. marts 1968.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.