Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 88

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 88
LÆKNABLAÐIÐ Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í lyflæknisfræði. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða skv. nánara sam- komulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöð- inni, fyrir 31. jan. nk. Reykjavík, 5/1 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Staða sérfræðings við geðdeild Borgarspítalans í Fossvogi er laus til um- sóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í tauga- og geðsjúk- dómum. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða skv. nánara samkomu- lagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöð- inni, fyrir 15. febrúar 1968. Reykjavík, 5/1 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.