Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 89

Læknablaðið - 01.12.1967, Side 89
LÆKNABLAÐIÐ Frá Krabbameinsfélagi íslands Norræna krabbameinssambandið (Nordisk Cancer- union) veitir árlega á aðalfundi einum lækni ferðastyrk, að upphæð 10 þús. sænskar krónur. Styrkinn á, að öllu jöfnu, að veita lækni i þvi landi, sem fundurinn er hald- inn hverju sinni. Hann verður næst haldinn á Islandi i júnímánuði nk. Það er þvi óskað eftir umsóknum íslenzkra lækna, sem hafa unnið og vinna að krabbameinsrannsóknum. Greinar- gerð um námsferil, störf og birtar ritgerðir þarf að fylgja umsókninni, sem skal senda formanni Krabbameinsfélags Islands fyrir 1. apríl nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofuKrabba- meinsfélags Islands, Suðurgötu 22, sími 16947. Námskeið Læknafélags íslands fyrír héraðslækna og heimilislækna verður haldið í Domus Medica dagana 13.—18. maí nk. Aðalefni námskeiðsins verður; Heilsuvernd (preventiv medicin). Nákvæm dagskrá verður send til allra lækna innan skamms. Nefndin.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.