Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 18

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 18
50 LÆKNABLAÐIÐ Ilann gerðist staðgöngumaður héraðslæknisins i Miðfjarðar- héraði að loknu kandídatsprófi og var skipaður héraðslæknir þar 10. ágúst 1925. Fór strax orð af dugnaði hans sem læknis. Hinn 20. janúar 1932 var hann skipaður héraðslæknh’ í Blönduóshéraði, en var veitt lausn frá því emhætti 5. janúar 1934. Frá 1. marz að telja settist hann að í Reykjavík og var þar starfandi læknir til æviloka. Árið 1924 fór Jónas til Danmerkur og var námskandídat við Amtssygehuset i Árlms og á fæðingardeild þar. Auk þess stundaði hann framhaldsnám í læknisfræði við spítala í Vínarborg 1927 (Allgem. Krankh.) hálft ár og aftur 1930—’32 í Kaupmannahöfn (Kommune hospitalet), Vínarhorg (Allgem. Krankh.) í handlækn- ingum, kvensjúkdómum og þvagfærasjúkdómum. Enn fremur dvaldi hann í Berlín (St. Ludvigskrankh.), og víðar var hann á spítölum sér til lærdóms og fræðslu. Jónas var viðurkenndur sérfræðingur í handlækningum af Læknafélagi Islands 1932. Um svipað leyti og Jónas sellist að hér í hæ stol'naði hann ásamt nokkrum læknum öðrum sjúkrahúsið Sólheima og var yfirlæknir þess til dauðadags. Jónas var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Guðmunda Sylvía Siggeirsdóttir kaupmanns Torfasonar. Eru börn þeirra: Ingibjörg, Helga, Haukur læknir og Reynir hankamaður. Síðari kona Jónasar var Ragnheiður Hafstein, dóttir Júlíusar Havsteens, sýslumanns á Húsavík. Eignuðust þau tvö börn: Ragn- lieiði og Þórarin. Jónas læknir Sveinsson var maður fríður sýnum, vel hærður, en gránaði með árunum; meðalmaður á hæð, léttur í spori. glað- legur og fjörlegur og öruggur i allri framkomu. Vakti hann á sér athygli, hvar sem hann fór. Hlýlegt handtak hans og alúðlegt fas vöktu strax tiltrú, enda var slíkt engin uppgerð, heldur honum i blóð borið, svo sem hann átti kyn til. Jónas var mjög vel liðinn læknir, enda vildi hann greiða götu allra þeirra, er til hans leituðu, og þeir voru margir. Sérstaklega átti aldrað fólk hylli lians, og hafði hann gott lag á að gleðja það, svo að það fór ánægt af hans fundi. Held ég, að þessi eiginleiki hafi verið honum meðfæddur. Jónas var mjög vel að sér í sinni grein, las mikið læknisfræði, ferðaðist mikið erlendis, sat læknamót og heimsótti fjölda spítala, bæði austan hafs og vestan; fylgdist vel með öllu og var mjög opinn fyrir öllum nýjungum, er að gagni mættu koma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.