Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 22

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 22
54 LÆKNABLAÐIÐ við sjúkrahúsið, og aðstoðaði ég hann nokkrum sinnum við hand- læknisaðgerðir þar. Eftir að Pétur settist að á Akureyri, fór hann að minnsta kosti i tvær námsferðir til Hamborgar, Vínarborgar, Parísar og Lundúna. Pétur Jónsson reyndist frá upphafi dugandi læknir og mun almennt hafa notið fvllsla trausts og vinsemda. Nú fer fjarri þvi, að dómar almennings um Iækna séu alltaf öruggur mælikvarði á þekkingu þeirra og hæfni. En hvað Pétur Jónsson áhrærir voru þeir að mínu áliti fyllilega réttmætir. Pétur var einkar liðlegur og æfður læknir, alúðlegur, en jafn- framt glaðlyndur og fjörugur. Þekking lians i læknisfræði mun hafa verið í góðu lagi, og ekki var annað að sjá en hann reyndi að fylgjast vel með í fræðigrein sinni. Ösjaldan var það á fundum í Læknafélagi Akureyrar, að hann kvaddi sér hljóðs utan aðaldag- skrár og flutti þá smáerindi um hitt og þetta, sem hann var nýbúinn að lesa um í einhverju útlendu tímariti. Og þetta gerðist síðast fimmtudaginn 4. marz - siðasla fundinn, sem hann sótti. Gott dæmi um álit almennings á Pétri Jónssyni og starfi lians er það, að eftir að Sjúkrasamlag Akureyrar tók lil starfa og lækna- val var fvrirskipað, fékk hann mjög fljótt hina leyfilegu hámarks- tölu samlagsfélaga og mun hal'a haldið henni óslitið til dauða- dags. Og kunnugt er mér um, að eftir dvöl hans á Sauðárkróki ríkti almennur áhugi á því vestra, að hann settist þar að. Kynni mín af Pétri Jónssyni eru orðin alllöng, eða frá árinu 1923. Ég lcenndi þá augnsjúkdómafræði við læknadeild Háskóla íslands, og var Pétur einn af nemendum minum. Eins og fleiri hinar smærri sérgreinar læknisfræðinnar var augnsjúkdóma- fræðin i fremur litlum inetum hjá læknastúdentum — sama var sagan á mínum stúdentsárum —, og ekki laust við, að siegið væri slöku við liana, jafnvel af ötulum lærisveinum, hvað þá hinum. Það, sem fyrsl vakti athygli mína á Pétri Jónssyni, var það, að hann var sá eini nemanda minna, sem virtist hafa nokkurn áhuga á þessari fræðigrein, og hjá honum kom maður ekki að tómum kofanum. Er liann kom til Akureyrar (ég var þá fluttur þangað fyrir tæpu ári), sagði ég honum í gamni, að ef honum farnaðist vel á Akureyri, væri það að þakka lofsamlegum um- mælum mínum um hann. 1 daglegri umgengni var Pétur Jónsson einn af skemmlilegri mönnum, sem ég hef kynnzt. Fastur var hann á skoðunum sinum, sem margar voru óvenjulegar og að því er mér virtisl ærið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.