Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 28

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 28
58 LÆKNABLAÐIÐ Fæðirigin var eðlileg, og barnið var 4250 g á þyngd. Engin sykursj’ki var í fjölskyldunni að undanskildum móðurafa, sem veiktist á gamalsaldri. Barnið var heilbrigt, þar til það var tveggja daga gamalt. Þá var tekið eftir þvi, að andardráttur stöðvaðist um stund öðru hverju. Nóttina áður en það var flutt iiingað á sjúkrahúsið, hafði barnið tíð krampaköst. Blóðsykur þá nótt var að sögn eðlilegur. Við komuna á sjúkrahúsið var barnið helblátt, máttlaust og meðvitundarlaust. Blóðsvkur var 35 mg/100 ml, og sykur í mænu- vökva mældist samtimis 20 mg/100 ml. Meðferð með glúkósu í æð var þegar hafin og smám saman aukin upp í 0,7 g/kg á klst. (1. mynd). Próteínbundið joð (PBI) var 10 microgrömm %, vaxtar- Epinephrine 12 Hr. Tolbutomide Toleronce Fost Toleronce B.McL. #1367280 1. mynd Hringirnir tákna blóðsykurmælingar á fyrri sjúklingi (sjúkra- saga 1). Brotna, lárétta línan er miðuð við, að blóðsykur sé 45 mg/100 ml. Ef hægt er að halda blóðsykri fyrir ofan þessa línu, er talið, að heilakerfið geti starfað eðlilega, en ef hann er fyrir neðan hana, þ. e. lægri en 45 mg/100 ml, má búast við varanlegri heilaskemmd, þar eð ófullnægjandi sykurmagn berst til heilans, til þess að hann geti starfað og þróazt eðlilega. Með því að gefa 0,7 g/kg/klst. af sykri (glucose) má oftast halda blóðsykri eðlilegum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.