Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Síða 31

Læknablaðið - 01.04.1968, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 61 eða sem svarar 0,7 g/kg/klst. til þess að viðhalda eðlilegum blóð- sykri. Af 1. mynd er augljóst, hversu oft þurfti að mæla hlóðsvkur til þess að fylgjast nákvæmlega með ástandi þessa sjúklings. Hin brotna, lárétta lína á myndinni táknar mörkin á milli þess, sem er talinn skaðlegur og óskaðlegur blóðsykur fyrir beilakerfi ung- barnsins. Við endurskoðun á meðferð þessa barns er augljóst, að liún nægði ekki til þess að koma í veg fvrir varanlega heila- skemmd. Ef lil vill liefði íneðferð með lyfjum eins og vaxtar- hormóni, corticósteróíðum eða diazoxide borið belri árangur. Vaxtarhormón virðist lcoma að gagni lil þess að viðhalda eðli- legum blóðsykri, jafnvel þó að ekki sé um skort á myndun þessa hormóns að ræða.28 Þar sem þessi sjúklingur hafði tiltölulega lágt plasma-cortisol, má vera, að cortisone hefði reynzt gagnlegt. Diazoxide er nýtt lvf, sem hefur verið notað með allgóðum árangri í fáum tilfellum við meðferð þessara harna.7 Frekari reynsla á notkun þessa lyfs er þó nauðsynleg. Sjúkrasaga 2 D. F. (MGII. 1367264). 26 mánaða gamall negradrengur var lagður inn á barnadeild sjúkrahússins til rannsóknar á krampa- köstum, sem hann hafði haft samfara mjög lágum blóðsykri. Móðir hans var 17 ára gömul frumbyrja, og hafði bún ein- kenni um forboða fæðingarkrampa á meðgöngutímanum. Barnið fæddist fimm vikum fyrir tímann og var 1450 g á þyngd. Að sögn fékk barnið nokkur krampaköst fyrstu þrjá daga eftir fæðingu, en eftir það var líðan barnsins eðlileg, og fór því vel fram og var úlskrifað, er það var 38 daga gamalt. Er drengurinn var 21/) mánaða gamall, var hann lagður inn á sjúkrahúsið til aðgerðar á kviðsliti. Fannst þá við augnskoðun, að hann hafði ský á háðum augasteinum. Þessi ský voru fjarlægð, þegar hann var þriggja mánaða, og aftur, er hann var 17 mánaða gamall. Þegar drengurinn var tveggja ára gamall, fékk liann skyndi- lega krampaköst. Þelta gerðist klukkan 11 á sunnudagsmorgni. Hafði drengurinn þá ekkert borðað frá þvi kl. 6 kvöldið áður, þar sem foreldrarnir höfðu sofið fram eftir þennan dag og voru ekki komnir á fætur. Drengurinn var þegar fluttur á sjúkrahús, þar sem rannsóknir leiddu í ljós, að blóðsykur var 6 mg/100 ml og sykur i mænuvökva var 13 mg/100 ml. Sykurvatn var þegar gefið i æð, og við það komst drengurinn til meðvitundar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.