Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 32

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 32
62 LÆKNABLAÐIÐ Við skoðun var drengurinn talinn frekar grannur og lágvax- inn, miðað við aldur, en samsvaraði sér þó vel. Hann liafði leitandi augnriðu (searching nystagmus), enda liöfðu báðir augasteinarnir verið fjarlægðir. Skoðun á taugakerfi var eðlileg. Eftirtaldar rannsóknir voru síðar framkvæmdar: Fastandi blóð- sykur var 86 mg/100 ml, próteínbundið joð (PBI) 7,1 micro- grömm %, plasina-cortisol 17 microgrömm % (eðlilegt 10—25), amínósýrur í þvagi og blóði voru eðlilegar og einnig 17-ketósteró- íðar í þvagi. Beinaldur var 28 mánuðir. Heilalínurit var talið óeðlilegt, án þess að um nokkrar sérkennandi breytingar væri að ræða. Fimm klukkustunda sykurþolspróf í æð var eðlilegt (3. mynd A). Blóðsylcurmyndun var eðlileg, eftir að glucagon var gefið í æð (3. mynd B). Tolbutamide-þolpróf var eðlilegt og samtíma plasma-insúlín-mælingar reyndust einnig eðlilegar. Leucine-þol- próf leiddi í ljós, að ekki var um neitt sérstakt leucine-næmi að ræða (3. mynd C). Rældlegar rannsóknir á kolvetnaefnaskiptum þessa drengs voru fullkomlega eðlilegar. Var hann því útskrifaður, þegar foreldrum bans böfðu verið gefnar leiðbeiningar um að gefa drengnum greiðan aðgang að livers konar fæðu á morgnana, einkum á helgi- dögum, þegar þau hefðu í liuga að sofa fram eftir. Athugasemdir Þessi sjúkrasaga er einkennandi fyrir „sunnudagsmorgun- blóðsykurskort“. Einnig er athyglisvert, að fæðingarþyngd drengs- ins var lág og móðirin bafði forboða fæðingarkrampa á með- göngutímanum. Það er mjög sennilegt, að krampaköst þau, er barnið bafði rétt eftir fæðingu, hafi stafað al' blóðsykurskorti. Eftir að barnið liafði verið einkennalaust um langt skeið, fór aftur að bera á krampaköstum vegna lágs blóðsykurs eftir langa föstu. Þó að blóðsykurskortur i börnum lýsi sér oft með krampa- köstum, er vert að muna, að einkennin geta verið mun vægari og þar af leiðandi auðveldlega rangtúlkuð. Skyndilegur sljóleiki, slagandi göngulag, rangeygð (strabismus) o. s. frv. eru einkenni, sem virðast næstum þvi sérstæð (pathognomonic) fyrir sjúklinga með blóðsykurskort. Líkamshiti er oftast óeðlilega lágur.21 Þegar öll þessi einkenni koma fram, er um blóðsykurskort að ræða, þar til annað liefur sannazt. Seinni sjúkrasagan gefur dæmi um blóðsykurskort og ský á augum í sama sjúklingnum. Þar sem sjúklingum með báða þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.