Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Síða 38

Læknablaðið - 01.04.1968, Síða 38
66 LÆKNABLAÐIÐ Fructosemia Sjúklingar, sem þola ekki ávaxtasykur, eru eins og sjúklingar mcð galactosemia að því leyti, að þeir læra fljótlega að forðast livcrs konar fæðu, er inniheldur þessi efni. Það er mjög gagnlegt við greiningu þessara sjúkdóma að mæla samtímis bæði blóð- sykur (true glucose) og öll súreyðandi (reducerandi) efni í blóði. Þegar mismunurinn á þessum tveimur er 40 mg/100 ml eða meiri, einkum ef blóðsykur er undir 50 mg/100 ml, er nauð- synlegt að ákvarða nánar hið súreyðandi efni.9 Minnkuð heiladingulsstarfsemi og skortur á vaxtarhormóni Það hefur gefizt vel að lækna blóðsykurskort, sem stafar af minnkaðri heiladingulsstarfsemi (hypopituitarismus) með vaxtar- hormóni. Margir þeirra, sem hafa haft þennan sjúkdóm, hafa haft krampa sem ungbörn, og oft kemur í ljós síðar meir, að þessi börn eru vangefin. Með bættum aðferðum til þess að mæla vaxtarhormón og cortisol í blóði, er nú hægt að greina þennan sjúkdóm fyrr og vonandi koma í veg fyrir varanlegar heila- skemmdir vegna blóðsykurskorts af þessum völdum. Vanstarf nýrnahettubarkar Addisons-sjúkdómur, eins og við eigum lionum að venjast hjá fullorðnum, er mjög sjaldgæfur meðal ungbarna. Meðfæddur nýrnahettuauki (hyperplasia) er hins vegar mun algengari, og höfum við lært að einblina á elektrólýta-truflanir vegna skorts á aldosterone. En okkur hættir um leið við að glevma því, að skortur á cortisol-framleiðslu veldur blóðsykurskorti. Auk skorts á aldosterone í meðfæddum nýrnahettuauka með salttapi (salt- losing congenital adrenal hyperplasia) er einnig alltaf um skort á cortisol að ræða og því mögulegt, að máttleysi, blámi (cyanosis) og lágur líkamshiti ungbarns, sem fælt er með þennan galla, stafi fremur af blóðsykurskorti en skorti á natrium og of miklu kalíum. Þess vegna er mikilvægt, að þessum börnum sé gefinn nægur svkur, ekki síður en salt, við meðferð þessa sjúkdóms. Hækkað epinephrine Broberger og Zetterström álíta, að lækkað epinephrine geli valdið allt að þriðjungi tilfella af blóðsykurskorti i börnum.3 Barn með skort á epinephrine-myndun hefur, þrátt fyrir alvarlega 'ágan blóðsykur, eðlilegan púls og litarhátt, og svitamyndun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.