Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 40

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 40
LÆKNABLAÐIÐ 68 blikum eftir að lolbutamide hefur verið gefið. Ef serum-insúlin er liærra en 100 microeiningar/ml á fyrstu 5 minútunum, er næstum öruggt, að um insúlinæxli er að ræða. Blóðsýnishorn, sem er tekið, þegar sjúklingurimi er með blóð- sykurskort, getur gefið mikilvægar upplýsingar. Ef serum-insúlín i þessu sýnishorni er hærra en 1 microeiningar/ml og blóðsykur á sama tíma er undir -10 mg/100 ml, bendir það lil insúlinsæxlis eða eyjafrumuauka. Álitið var, að illkynja eyjafrumuæxli kæmu ekki fyrir hjá börnum undir 18 ára aldri.2. 1S Þó hefur verið skýrt frá einu til- felli í níu ára stúllcu,20 og' er því rétt að hafa þénnan sjúkdóm í liuga, þegar verið er að rannsaka börn með blóðsykfurskort. Eyjafrumauki er mun algengari í börnum en eyjafrumuæxli. Þessir sjúklingar hafa lágan blóðsykur samfara háu serum-insúlíni eins og sjúklingar með æxli. Ákvarðanir á blóðsykri og serum- insúlíni bafa verið gerðar á fullorðnum sjúklingum, bæði eftir föstu og tolbutamide-þolpróf, en hingað til liáfa aðeins l'á börn með þennan sjúkdóm verið rannsökuð. Blóðsykurskortur vegna leucine-næmis (Leucine aggravated livpogljæemia) Á síðari árum hefur í lækningatimaritum verið skýrt frá ung- börnum, sem hafa tilhneigingu lil að fá blóðsykurskort um það bil hálftíma el'tir, að þau hafa borðað fæðu, sem er rík af leucine. Algengasta fæðutegundin af þessu tagi er mjólk. Undir eðlilegum kringumstæðum örvar ieucine insúlímnyndun. Ef heilbrigðu fólki er gefið leucine, lækkar Ijlóðsykur verulega, einkum eftir líkam- legt erfiði. Það er mjög athyglisvert, að leucine veldur talsverðri lækkun á blóðsykri í sjúklingum með insúlínæxli. Leucine-þolpróf er framkvæmt með því að gefa 150 mg/kg af leucine sem inntöku eða 75 mg/kg í æð. Cochran4 telur leucine- þolprófið jákvætt, ef blóðsvkur lækkar sem nemur 50% af fast- andi blóðsykri, og Fajans14 álítur það jákvætt, þegar blóðsykur lækkar um 20 mg/100 ml (20 mg %), þegar leucine er gefið sem inntaka, eða 25 mg/100 ml, þegar það er gefið i æð. Ef serum- insúlín er mælt samtímis, er hækkun upp í 40 microeiningar eða meira talið óeðlilegt. Börn með leucine-næmi, sem eru á venjulegu fæði, hafa oflast fastandi blóðsykur á milli 30 og 50 mg/100 ml. Ef þau eru á l'æði, sem er snautt af leucine, er blóðsykur því sem næst eðlilegur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.