Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 93 þann hóp, sem áður hafði verið í tryggingu hjá Förenada Liv, þannig að tryggingin rofnaði ekki. Síðar mætti athuga, þegar fyrir lægju gleggri skilmálar hjá samsteypu líftryggingarfélaganna, hvort ekki væri rétt að taka einnig hjá þeim tryggingu fyrir nýjan hóp, eða skipta tryggingunum milli Hagtryggingar h.f. og áðurnefndrar samsteypu. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur ákvað því að taka tilboði Hag- tryggingar h.f. um hóptryggingu fyrir lækna, og byrjað var á að tryggja þann hóp, sem áður hafði verið í hóptryggingunni hjá Förenada Liv, þ. e. a. s. hóp sjúkrahúslækna. Jafnframt var hafinn undirbún- ingur að því að mynda nýjan hóp starfandi sérfræðinga í bænum, og dróst það nokkuð vegna þess, hvað eyðublöð komu seint frá tryggingar- félaginu, þannig að sú trygging tók ekki gildi fyrr en 1. marz sl. Málin standa því þannig, að nú eru í tryggingu um 70 læknar á vegum Læknafélagsins, en unnið er að áframhaldandi tryggingu, og er þess vænzt, að sem flestir læknar sjái sér fært að taka þátt í þessum tryggingum, þar sem þær munu án efa vera þær hagstæðustu, sem völ er á hér á landi. Hér á eftir fara skilmálar þeir, sem gilda um hóptryggingu lækna hjá Hagtryggingu h.f.: Bœtur: Líftrygging kr. 1.000.000.00, sem greiðist við dauðsfall. Slysatrygging kr. 850.000.00, sem greiðist við 100% örorku, og hlutfallslega við minni örorku. Sjúkratrygging kr. 20.000.00 á mánuði í þrjú ár, að frádregnum biðtíma, sem er einn mánuður. Iðgjald fyrir ofangreinda tryggingu er nálægt kr. 9.000.00 á ári og greiðist ársfjórðungslega. Iðgjald fyrir hóp þann, er þegar hefur verið tryggður (þ. e. sjúkra- húslækna), er kr. 8.690.00, en getur breytzt til hækkunar eða lækkunar eftir aldursdreifingu eða heilsufarsyfirlýsingum félaga nýrri hópa, sem myndaðir kunna að verða. Stefnt er að því, að L. R. eða jafnvel L. í. verði tryggingartaki, og má þá e. t. v. vænta hagstæðari iðgjalda. Skilmálar: Hér fer á eftir mjög stuttur útdráttur úr skilmálum úm hóptrygg- inguna, en skilmálarnir í heild, sem eru um 17 vélritaðar síður, liggja frammi á skrifstofu læknafélaganna til athugunar fyrir félagsmenn. Líftrygging: Greiðsla fer fram, ef tryggingartaki deyr á tryggingartímabilinu. Hver tryggður einstaklingur telst tryggingartaki að tryggingunni á lífi sínu. Bótaþegi er maki hins tryggða, ef um er að ræða, annars erfingjar hans. Sé óskað eftir því, að upphæðinni verði ráðstafað á annan hátt, þarf að leggja inn sérstaka skriflega beiðni í þá átt. Slysatrygging: Ef um varanlega örorku er að ræða vegna slyss eða lömunarveiki, greiðist ákveðin upphæð í hiutfalli við örorkustigið. Við slys eða tann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.