Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 78

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 78
94 LÆKNABLAÐIÐ skaða vegna slyss, hvort sem slys verður í vinnu eða utan, svo og við lömunarveiki, greiðist lækniskostnaður og tannviðgerðir samkvæmt tryggingarskilmálunum, svo framarlega sem þessar bætur eru ekki greiddar annars staðar frá samkvæmt lögum eða sérstöku samkomulagi. Sjúkratrygging: Sjúkrabætur eru greiddar vegna veikinda, eftir að biðtíma lýkur, og greiðist ofannefnd upphæð við algeran starfsorkumissi, ef hann er 50% eða meiri. Bætur greiðast fyrir sjúkdóm þann eða slys, sem olli starfsorkumissi og meðan starfsorkumissir er fyrir hendi, þó ekki lengur en til þess aldurs tryggða, sem segir í hópsamningi, eða um þann tíma, sem tiltekinn er í tryggingarskilmálum, ef um er að ræða sjúkdóm eða slys, sem valdið hefur starfsorkumissi, áður en aðili gekk 1 trygg- ingu. Eyðublöð um heilsufarslýsingu, sem jafnframt teljast umsókn um nefnda hóptryggingu, fást hjá Hagtryggingu h.f., Eiríksgötu 5, eða á skrifstofu læknafélaganna í Domus Medica. Það skal að lokum tekið fram, að af iðgjöldum þeim, sem greidd eru fyrir frjálsar tryggingar, eru kr. 6.000.00 frádráttarbærar til skatts, þegar menn greiða í Lífeyrissjóð, annars kr. 9.000.00. Læknamiðstöðvar Á árinu .stofnuðu sérfræðingarnir Jónas Bjarnason, Haukur Jónasson, Sæmundur Kjartansson, Tómas Á. Jónasson, Guðjón Lárusson og Ragnar Karlsson vísi að samstarfi, Læknastöðina. Þá ber að geta þess, að vísir að samstarfi heimilislækna er nú fyrir hendi, þar sem L. R. hefur nú samþykkt fyrir sitt leyti, að læknarnir Guðmundur B. Guðmundsson og ísak Hallgrímsson fái að starfa saman .sem heimilislæknar á þann hátt, að sjúklingar velji þá sameiginlega og þeir skipti launum og störfum jafnt. Það er mjög mikilsvert, að hópsamstarf lækna skuli vera hafið, þó að segja megi, að enn sé vísirinn mjór. Það hlýtur að vera hlutverk Læknafélags Reykjavíkur að stuðla að samstarfi lækna, bæði til þess að unnt sé að veita sjúklingunum betri þjónustu, og svo til þess að veita læknunum viðunandi starfs- skilyrði. Bæjarvaktin Nú má eygja þann dag, er Slysavarðstofan flyzt úr núverandi húsnæði í hinn nýja Borgarspítala í Fossvogi. í tilefni þessa skrifaði stjórn L. R. stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur og borgarlækni bréf, þar sem farið var fram á viðræður við þessa aðila um það, hvernig skipuleggja ætti vaktþjónustuna, er Slysavarðstofan flytti úr núverandi húsnæði. Mál þetta hefur verið rætt á fundum stjórnar og meðstjórnar, og hefur það verið einróma álit, að þjónusta þessi ætti í framtíðinni að vera í Borgarspítalanum. Formaður L. R. hefur .setið á tveimur fundum með yfirlækni Slysa- varð.stofunnar, borgarlækni, borgarritara ogframkvæmdarstjóra Borgar- spítalans, þar sem þessi mál hafa verið rædd, og hefur komið í ljós, að erfiðleikar eru á að fá þjónustu þessa flutta í Borgarspítalann. For- maður L. R. hefur á fundum þessum túlkað sjónarmið stjórnar og með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.