Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 86

Læknablaðið - 01.04.1968, Side 86
100 LÆKNABLAÐIÐ Experimental studies in rats have shown that both radioactive iodine and x-rays to the thyroid may each induce thyroid adenomas and carcinomas. It was found that the carcinogenic action is dose de- pendant. Large doses sterilize the thyroid by interfering with the capacity of its cells to divide. Doses of 500 to 2000 rads x-rays are carcinogenic. The number of tumours induced may be increased by post-radiation and maintained TSH stimulation. Clinical follow-up of hyperthyroid patients given radioactive iodine treatment has demonstrated the development of hyperthyroidism in an increasing proposition of cases. This is considered to be due to the sterilizing effect of large doses of radiation. The carcinogenic action of comparatively small doses of radiation to the infants thyroid might be due to a summation of radiation effect together with the maintained stimules of the normal growth of the thyroid from infancy to adult life. Fylgiskjal 2 Theódór Skúlason: Stækkun á skjaldkirtli kvenna Frá alda öðli hafa menn þótzt vita, að stækkun verði ‘á skjald- kirtli kvenna, þegar þær verða barnshafandi. í Egyptalandi Faraóanna var það til siðs að strengja málmkeðju um háls drottninganna þegar við giftingu. Þegar stríkkaði á keðjunni, var það talið merki þess, að von væri á ríkisarfa. Væntanlega er þetta fyrsta þungunarpróf, sem sögur fara af, og er óneitanlega bæði einfalt og ódýrt. Hætt er þó við, að þetta próf væri lítilsvirði á voru landi, og kem- ur tvennt til. í fyrsta lagi myndi næsta seint að koma keðjunni fyrir á hálsi íslenzkra kvenna við giftingu, þegar þess er gætt, að fjórða hvert barn á íslandi er getið utan hjónabands. í öðru lagi hafa þær rannsóknir, sem hér á eftir verður sagt frá, leitt í ljós, að skjaldkirtill íslenzkra kvenna hagar sér í þessu efni á annan veg en með öðrum þjóðum. Árið 1964 rannsökuðu Crooks o. fl. þetta atriði í Norður-Skotlandi. Þar reyndist meiri hluti þungaðra kvenna hafa stækkaðan skjaldkirtil (um 70%), en af öðrum konum á sama stað og aldri reyndust aðeins 37% hafa samsvarandi stækkun á kirtlinum. Þessum breytingum í skjaldkirtli barnshafandi kvenna í Skotlandi fylgdi lækkað ólífrænt joð í plasma. Sú tilgáta hefur komið fram, að stækkun skjaldkirtils og aukinn joð-,,clerance“, sem einnig hefur fundizt hjá barnshafandi kon- um, sé líffræðilegt svar við lækkun á plasmajoði (Abeul-Khair o. fl. 1964). Með þetta í huga þótti forvitnilegt að rannsaka, hvernig þessum atriðum væri háttað meðal fólks, sem neytti joðríkrar fæðu. Líklegt þótti, að þetta væri að finna á íslandi. Talið var, að fólk á íslandi neytti mikils fisks, og auk þess hafði fundizt, að aðrar fæðutegundir hér á landi höfðu mikið joð að geyma, einkanlega þó mjólkin, vegna fóður- bætisgjafar fiskafurða (Alexander o. fl. 1964). Frekari ábending um ríflega joðneyzlu íslenzku þjóðarinnar er sú, að skjaldkirtill er hér á landi helmingi minni en víðast hvar annars
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.