Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 88

Læknablaðið - 01.04.1968, Page 88
102 LÆKNABLAÐIÐ 3) Erfitt getur verið að finna minni háttar stækkun á skjald- kirtli meðal fólks, sem „normalt“ hefur lítinn skjaldkirtil, svo sem er á íslandi. Ósennilegt er, að þetta sé skýringin á ofan- greindum niðurstöðum, þar eð sama hlutfall fannst hjá óþung- uðum konum hér á landi. 4) Joð-„clearance“ í skjaldkirtli eykst við barnsþunga hjá skozk- um konum, en ekki á íslandi. Kemur þetta og heim við það, að kirtillinn stækkar ekki merkjanlega á íslandi við barns- þunga. 5) Tiltölulega mikið joðmagn í fæðu íslendinga er staðfest með því, að þar finnst aukið magn ólífræns joðs í plasma óþungaðra íslenzkra kvenna borið saman við skozkar konur. Sömuleiðis styðja rannsóknir Alexanders o. fl„ sem fyrr er getið, þessa skoðun. 6) Ólífrænt joð er aukið hjá barnshafandi konum, bæði í Skot- landi og á íslandi, en verulega minna á íslandi. Þetta fer saman með auknu joð-„space“ og auknum nýrna-„clearance“. 7) Joð-„clearance“ í skjaldkirtli vex ekki við barnsþunga á ís- landi, en aftur á móti í Skotlandi. Þetta bendir á mismunandi joð-,,homeostasis“ í þessum löndum. Niðurstaðan 1) Væri rétt að gefa barnshafandi konum í Skotlandi vekur upp tvær aukinn skammt af joði? Athuganir Wayne o. fl. spurningar benda til þess, að þetta myndi verða of seinvirkt, og bráðabirgðatilraunir á íslandi og Skotlandi (Tulloch o. fl.) benda til hins sama. Ef svo reynist vera, væri eina leiðin að bæta joði í fæðu (salt) almennings í Skotlandi. 2) Er sennilegt, að það yrði ábati fyrir móður og barn, ef unnt reyndist að hindra stækkun skjaldkirtils um meðgöngutíma? Úr þessu verða frekari rannsóknir að skera. Eitt er víst. Þessar rannsóknir og ágæt samvinna við hina skozku visindamenn hef- ur verið ómetanleg hvatning fyrir okkur, sem urðum þess að- njótandi að vinna með þeim. Er það von mín, að framhald megi verða á þessu og samvinnan verða sem víðtækust. (Rækilegri greinargerð fyrir erindi Theódórs birtist í „TheLancet“ 1967.) Fylgiskjal 3 Davíð Davíðsson: Rannsóknir á skjaldkirtli Islendinga Skjaldkirtillinn er það líffæri okkar, sem einna rækilegast hefur verið kannað meðal íslendinga. Fyrir liggja ýmsar niðurstöður, sem sýna, að hann er í ýmsu öðruvísi en gerist meðal grannþjóða okkar, og skal bent á eftirfarandi: Kirtillinn er miklu minni að þunga, en joðríkur og því með meira joðmagn á þungaeiningu. Hann er stærri í fullvöxnum körlum en kon- um, vaxtarkúrfa hans hjá börnum og unglingum hérlendis er svipuð því sem gerist, þar sem kirtillinn er stærri. Geislajoðtaka kirtilsins í heilbrigðum manni er allt að því helm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.