Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 91
I.ÆKNABLAÐIÐ 103 ingi minni en gerist annars staðar og skjaldkirtil-„clearance“ enn frem- ur lægri. Joðmagn (ólífrænt joð) blóðvatns okkar er mun hærra en erlendis. Hér hafa verið flutt erindi, er sýna, að stærð kirtilsins og starfsemi er einnig frábrugðin meðal þungaðra kvenna. Getgátur eru og hafa verið uppi um, að þetta allt stafi af joðríku fæði íslendinga, þ. e. miklu fiskmeti, svo og joðríkri kúamjólk. Mikið af upplýsingum þessum höfum við fengið með nánu sam- starfi við læknaskólana í Glasgow og Aberdeen, og er mjög áríðandi, að sú samvinna haldist áfram, þar sem við höfum ekki tæknileg tök á að gera ýmsar nauðsynlegar efnagreiningar. Nauðsynlegt er að halda áfram rannsóknum á vanfærum konum. Gera þarf samanburðarrannsóknir hérlendis og erlendis á mismun skjaldkirtilstarfs á ýmsum vaxtarskeiðum, enn fremur að kanna aðlög- unartíma „útlendra kirtla“ að íslenzkum starfsháttum. Með því að beita sem flestum þekktum starfsprófum skjaldkirtils hefur nýlega verið sýnt fram á í Aberdeen miklu hærri tíðni hypo- thyroidismus eftir subtotal thyroidectomia en búizt hafði verið við. Undirbúningskönnun hér virðist benda til hins sama. Grunur hefur leikið á því að „antithyroid" lyfjameðferð sé óvirkari hérlendis en er- lendis. Með tilliti til þess fjölda fólks, sem gengið hefur undir „Thyroid- ectomia“, er nauðsynlegt að beita strax öllum tiltækum rannsóknar- aðferðum til að kanna ástand þeirra sjúklinga, en vissulega er til sá möguleiki, að ,,læknaðir“ skjaldkirtlar íslendinga hegði sér öðruvísi en kirtlar útlendinga. Sérstaða okkar leggur okkur á herðar að leysa ýmis vandamái varðandi heilbrigða og sjúka skjaldkirtla, sem við getum ekki skorazt undan að takast á hendur. Fylgiskj al 4 Olafur Bjarnason prófessor: Tíðni skjaldkirtilskrabbamcins á íslandi Á fyrsta tíu ára starfstímabili krabbameinsskráningar á vegum Krabbameinsfélags íslands á árunum 1955 til 1964 var skráður 3731 sjúklingur með illkynja æxli, 1812 karlmenn og 1919 konur. í þessum hópi eru skráðir allir sjúklingar, sem greindir hafa verið með papilloma í þvagblöðru og æxli í miðtaugakerfi, hvort heldur voru góðkynja eða illkynja. Hins vegar eru ekki talin með svonefnd carcinoma in situ, hvorki í leghálsi kvenna né annars staðar. Heildarmeðaltíðni á ári, miðað við 100.000 íbúa, var á umrædau tímabili 206.1 karlar og 223.6 konur. Þessar tölur eru byggðar á áætl- uðum fólksfjölda um mitt tímabilið, þ. e. a. s. 1. jan. 1960. í 2827 sjúklingum, eða 75.8i%, var greining staðfest með vefja- rannsókn. Tvær algengustu tegundir krabbameins í körlum voru í maga og blöðruhálskirtli, en í konum í brjósti og maga. Meðalárstíðni krabba- meins í maga í körlum, miðað við 100.000 íbúa, var 67.5, en í konum 35.6. Þar sem joð mun vera tiltölulega ríkulegt í fæði íslendinga og struma endemica er óþekkt fyrirbæri hér á landi, hefði mátt búast við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.