Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 20

Læknablaðið - 01.12.1968, Page 20
244 LÆKNABLAÐIÐ Ekknasjóður Þá las Sigfús Gunnlaugsson framkvæmdastjóri upp reikninga Ekknasjóðs, og voru þeir samþykktir sam- hljóða og athugasemdalaust. Skýrsla Þá flutti Bjarni Bjarnason læknir skýrslu stjórnar Domus Domus Medica. Vísaði hann í því sambandi til Læknablaðsins, en Medica þar hafa reikningar Domus Medica einnig verið birtir. Fór Bjarni síðan nokkrum orðum um stofnunina almennt, lýsti daglegum rekstri, en ræddi þó aðallega fjármálin. Kvað hann líklegt, að framlag frá læknafélögunum þyrfti að vera um hálf milljón króna tvö næstu ár, til þess að stofnunin stæði undir sér. Þá skýrði hann einn- ig frá því, að nú hefðu verið lagðir skattar á stofnunina, það er sjálfs- eignarstofnunina Domus Medica, að upphæð 278.000.00 krónur. Skatt- stjóri hefur hafnað beiðni um skattfrelsi stofnuninni til handa, og hefur það að sjálfsögðu verið kært og fer bráðlega fyrir ríkisskatt- stjóra. Kvað Bjarni það mundu auka fjárhagsvandræði stofnunarinnar verulega á fyrstu árunum, ef hún nyti ekki skattfrelsis. Þá lagðist Bjami gegn því, að framlög læknafélaganna til Domus Medica til þessa yrðu endurgreidd, en kvað ekki skipta meginmáli, hvort heldur framlög til D.M. yrðu sem óafturkræf framlög í framtíðinni eða í formi lána. Umræður urðu miklar um þetta mál. Fyrstur talaði Arinbjörn Kolbeinsson. Hann þakkaðiBjarnaBjarna- syni enn einu sinni fyrir hans ómetanlega starf við Domus Medica. Hvatti hann fundarmenn sérstaklega til umræðna um formið áframlög- um læknasamtakanna til Domus Medica í framtíðinni, hvort heldur yrði um óafturkræft framlag að ræða eða lán. Þá gerði hann að tillögu sinni, að L.í. fengi fulltrúa í stjórn Domus Medica og sambandið milli stjórnar læknafélagsins og stjórnar Domus Medica yrði nánara. Bjarni Bjamason talaði aftur og lagðist gegn því, að breyting yrði gerð á stjórn Domus Medica og kvað sambandið milli hennar og stjóm- ar L.í. mjög náið. Gunnlaugur Snædal kvað læknana ekkert muna um bein framlög til Domus Medica og hvatti til, að tillögin til stofnuinarinnar yrðu í framtíðinni í slíku formi. Víkingur H. Arnórsson kvaðst alltaf hafa talið, að höfuðkosturinn við sjálfseignarstofnunarfyrirkomulagið yrði skattfrelsi. Efþaðkæminú hins vegar á daginn, að stofnunin þyrfti að greiða háa skatta, vildi hann, að framlög læknafélaganna yrðu í framtíðinni í formi lána, en ekki óafturkræft framlag. Valgarð Björnsson taldi lánsfyrirkomulagið æskilegra og sagði það vera skoðun lækna í Læknafélagi Norðvesturlands. Flutti hann tillögu um þetta (fsk. 3). Árni Björnsson lagði mikla áherzlu á, að hann vildi, að tengslin milli Domus Medica og Læknafélags íslands yrðu framvegis nánari en verið hefur fram til þessa. Taldi hann, að Domus Medica yrði mjög sterk stofnun í framtíðinni, hreint stórveldi innan læknasamtakanna, og vildi því, að læknasamtökin hefðu þar tögl og hagldir í sínum hönd- um. Vildi hann, að stjórn Domus Medica yrði breytt með þetta fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.