Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 29

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 251 Arinbjörn Kolbeinsson ræddi úrsögn Ásmundar Brekkans úr stjórn L.í. vegna annríkis hans og flutti ásamt Friðriki Sveinssyni til- lögu til ályktunar, þar sem Ásmundi eru þökkuð fjölmörg ágæt störf í þágu félagsins. Var ályktunin (fsk. 20) samþykkt með lófataki. Arinbjörn Kolbeinsson og Friðrik Sveinsson fluttu tillögu um byggingaframkvæmdir á þaki háhýsis Domus Medica (fsk. 21) og mælti eindregið með framkvæmdum í málinu sem fyrst; tók Bjarni Bjarnason mjög í sama streng. Páll Gíslason taldi hins vegar vafasamt að taka svo mikilsverða ákvörðun að lítt ræddu máli, en sökum tíma- leysis var ræðutími mjög takmarkaður. Tillaga Arinbjarnar var sam- þykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá var ákveðið árgjald L.í. með hliðsjón af stofnun Styrktarsjóðs lækna kr. 5.600.00 eftir tillögum stjórnarinnar, og var það samþykkt. Fleira lá ekki fyrir fundinum, og flutti fundarstjóri þakkarorð til fundarmanna fyrir vel unnin störf. Formaður, Arinbjörn Kolbeinsson, tók síðan til máls og þakkaði fundarstjóra rösklega fundarstjór.n, riturum fyrirhöfnina og góð störf fundarmanna. Þá þakkaði hann landlækni sérstaklega fyrir komuna cg margar gagnlegar upplýsingar og þátttöku í umræðum. Þá þakkaði hann formanni Félags læknanema fyrir komuna á fundinn. Landlæknir þakkaði fyrir að fá að sitja fundinn og taldi sér ávinn- ing og hagnað í að fylgjast með því, sem þar fór fram. ítrekaði hann, að samskipti heilbrigðisstjórnarinnar og læknafélaganna mættu verða meiri í framtíðinni e.n hingað til. Að lokum sagði fundarstjóri aðalfundi Læknafélags íslands slitið og flutti fundarmönnum boð Læknafélags Vesturlands til síðdegis- drykkju að fundi loknum. Fylgiskj a 1 1 ÁRSSKÝRSLA L.í. FYRIR STARFSÁRIÐ 1967—1968. 1. Inngangur Gjaldskyldir félagsmenn í L.í. eru 244. Þeir skiptast þannig: Læknafélag Reykjavíkur 176, Læknafélag Suð- urlands 9, Læknafélag Vesturlands 9, Læknafélag Norðvesturlands 10, Læknafélag Vestfjarða 8, Læknafélag Akureyrar 19, Læknafélag Norð- austurlands 4, Læknafélag Austurlands 9. 1. janúar 1968 voru læknar með íslenzkt lækningaleyfi 381, þar af 267 á íslandi og 114 búsettir erlendis. Sérfræðingar voru 129, og skiptast þeir niður á 29 sérgreinar. Læknakandídatar án lækninga- leyfis voru 1. júní 1968 82, þar af starfandi á íslandi 51, erlendis 31. 2. Stjórnarfundir Alls hélt stjórn L.í. 30 fundi á starfsárinu, þar af voru 5 sameiginlegir fundir með stjóm Læknafé- lags Reykjavíkur. Auk aðalstjórnar hafa meðstjórnarmenn verið boð- aðir á fundina, og hafa þeir mætt, þegar þeir hafa átt þess kost; þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.