Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 41

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 259 Það er að sjálfsögðu ljóst, að ætlazt er til af öllum læknum, að þeir greiði fyrir stofnkostnað af praxís-tekjum sínum, eins og kostnað- urinn er. Það er hins vegar einkamál stjórnar sjúkrahússins, hvort hún vill veita þér þessa aðstöðu fyrir eitthvert minna verð. Það mundi því heyra undir ,,fríðindi“, en eins og áður er tekið fram, vildum við síður, að þeim yrði blandað saman við samning vegna sjúkrahússtarfa. í lögum L.Í., 12. gr., segir: „Læknafélag íslands semur um kaup og kjör lækna í . . . “. Því fer bezt, að samninganefnd L.í. og þú semjir um kjör þín frá upphafi. Við biðjum afsökunar á, hve dregizt hefur að svara bréfi þínu, en vonum, að þetta sé fullnægjandi. F. h. stjórnar L.í. Friðrik Sveinsson, ritari. c) Gjaldskrárnefnd Nefndin er ekki starfandi, og þarf að ræða endurstofnun hennar á aðalfundi. d) Staðgenglanefnd Haukur Þórðarson formaður, Grímur Jónsson og Friðrik Sveins- son. Á síðasta aðalfundi var talið nauðsynlegt að ganga frá samningum við læknanema um staðgenglalaun þeirra hjá héraðslæknum. Nefndin hefur haldið nokkra fundi, en ekki skilað skýrslu. e) Sjúkrahúsmálanefnd Nefndin var skipuð 16. apríl og hefur því ekki skilað áliti. 6. Skoðanakönnun með- Þá hefur einnig farið fram skcðanakönnun al yngri lækna meðal yngri lækna varðandi heimilislæknis- störf og sérfræðistörf og veitingu sérfræði- leyfa o. fl. Helgi Þ. Valdimarsson stjórnaði skoðanakönnun þessari, og er henni lokið og úrvinnsla langt komin. 7. Endurskoðun yfir- Hinn 19. okt. barst L.í. bréf frá dóms- og kirkju- stjórnar heilbrigðis- málaráðherra þess efnis, að hann hefði ákveðið mála og aðild L.í. að setja saman starfshóp til þess að athuga end- urskoðun á yfirstjórn heilbrigðismála, og var óskað eftir, að L.í. tilnefndi mann í þennan starfshóp. Gunnlaugur Snædal, fyrrverandi formaður L.R., var tilnefndur, en aðrir í starfs- hópnum eru Jón Thors frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Benedikt Tómasson frá skrifstofu landlæknis og Þór Vilhjálmsson prófessor frá stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Fulltrúi L.í. hefur skýrt stjórn félagsins frá því, að þegar sé búið að vinna allmikið undirbúningsstarf, en engar ályktanir hafi verið gerðar. 8. Læknisþjónusta í sambandi við lög, sem samþykkt voru á Al- fyrir sjóínenn á fjar- þingi vorið 1967, um læknishjálp fyrir sjómenn lægum miðum á fjarlægum miðum, urðu allmikil blaðaskrif á síðastliðnu sumri, og gaf L.í. út eftirfarandi yfir- lýsingu, sem birtist í dagblöðunum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.