Læknablaðið - 01.12.1968, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ
275
23. Læknanámskeið í námskeiðsnefnd voru Óskar Þórðarson formað-
ur, Árni Björnsson og Tómas Helgason. Nám-
skeið var haldið 13.—18. maí fyrir héraðslækna og aðra almenna lækna.
Á efnisskrá var meðal annars: ónæmisaðgerðir gegn veirusjúkdómum,
breytt viðhorf í berklavörnum, hóprannsóknir og sjúkdómsvernd,
krabbameinsvarnir o. fl.
Aðsókn að námskeiðinu var góð. Einkum var síðasti þáttur þess,
umræðufundur (symposium) um æðasjúkdóma, sem haldinn var í
Domus Medica, mjög fjölsóttur.
24. Niðurlag Hér að framan hafa verið raktir helztu þættir í starf-
semi Læknafélags íslands milli aðalfunda frá 1967—
1968. Flestum minni háttar málum hefur verið sleppt, og ekki hafa
verið tekin með þau mál, sem Læknafélag íslands hefur fjallað um í
samvinnu við Læknafélag Reykjavíkur, en eðli sínu samkvæmt til-
heyra starfssviði hins síðarnefnda f'élags.
Skrifstofan hefur verið starfrækt í Domus Medica í samvinnu við
Læknafélag Reykjavíkur eins og að undanförnu, og hefur Læknafélag
íslands greitt helming af reksturskostnaði, eins og fram. kemur í
reikningum félagsins.
Fylgiskj a 1 2
Læknafélag íslands
Domus Medica
Reykjavík.
Rekstrarreikningur árið 1967.
84.000.00
1.115.900.00 Kr. 1.199.900.00
............... — 21.529.00
............ — 20.000.00
............... — 30.000.00
............... — 11.208.40
............... — 335.00
Kr. 1.282.972.40
GJÖLD:
Þátttaka í skrifstofukostn. læknafélaganna ....... Kr. 452.500.00
Tillag til Læknablaðsins . ........................ — 93.600.00
— — Ekknasjóðs ................................ — 41.000.00
— — BHM ....................................... — 32.850.00
Málverk (gjöf til V. Albertssonar) .............. — 40.000.00
Gr. vegna læknanámskeiðs ’66 ....................... — 4.000.00
TEKJUR:
Árstillög frá 1966 ........
— — 1967 ..........
Hagnaður af sýningu í D. M
Innb. vegna læknanámskeiðs
— — læknaþings 1967
Vaxtatekjur ...............
Ymsar tekjur ..............