Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 283 L.í. ber ekki að inna þessar greiðslur af hendi fyrir aðra en þá, sem eru fullgildir sjóðfélagar samkvæmt skilgreiningu 3. gr. þessarar reglugerðar. 7. grein Ávöxtun á fé sjóðsins Stjórn sjóðsins sér um ávöxtun á fé sjóðsins, og skal hann ávaxt- ast m. a. á eftirfarandi hátt: 1. í bönkum og sparisjóðum samkvæmt ákvörðun laga nr. 69/1941 um sparisjóði. 2. í lánum til skamms tíma til lækna, sem greitt hefur verið ið- gjald fyrir í sjóðinn og eru fullgildir meðlimir i Læknafélagi íslands. 3. í fasteignaveðslánum til framkvæmda eða stofnana á vegum læknasamtakanna. Setur sjóðsstjórn nánari reglur um lánsform og lánakjör. Stjórn sjóðsins skal ávallt hafa í huga höfuðtilgang sjóðsins sam- kvæmt 3. gr., og ber því að haga lánveitingum þannig, að féð sé afturkræft með stuttum fyrirvara. Hún má ekki lána á ári hverju hærri upphæð samkvæmt 3. lið þessarar greinar en nemur árlegum greiðslum L.í. í sjóðinn, samkvæmt 1. lið 6. greinar. 8. grein Styrkveitingar úr sjóðnum Styrkveitingar úr sjóðnum koma fyrst og fremst til greina í launa- deilum, sem varða hag og heill allrar læknastéttarinnar og hún stend- ur að óskipt eða þá stærri hópar innan hennar. Þó kemur einnig til greina að veita slíkan stuðning einstökum læknum, sem eiga í launa- deilum, ef sjóðsstjórnin telur, að niðurstaðan geti varðað fleiri lækna. Einnig er heimilt að veita styrk úr sjóðnum til einstakra lækna eða læknahópa til náms og vísindaiðkana. Það er á valdi sjóðsstjórnar að ákveða, hvenær og hve mikinn fjárhagslegan stuðning skuli veita hverju sinni. 9. grein Aöalfundur Aðalfund skal halda ár hvert samtímis aðalfundi L.í. Löglega kjörnir fulltrúar á aðalfund L.í. skcðast einnig fulltrúar á aðalfund Styrktarsjóðs lækna. Stjórn sjóðsins skal boða til aðalfundar bréflega með minnst 14 daga fyrirvara. Störf aöalf undar: 1. Stjórn sjóðsins gerir grein fyrir störfum sínum milli aðalfunda og leggur fram endurskoðaða reikninga. 2. Önnur mál. Einfaldur meirihluti atkvæða nægir til allra samþykkta á aðal- fundi nema reglugerðarbreytinga, sbr. ákvæði 12. gr. þessarar reglu- gerðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.