Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 83

Læknablaðið - 01.12.1968, Side 83
LÆKNABL AÐIÐ 289 5. spurning: (Einungis þeir, sem strika undir c eða d lið 4. spurningar, eiga að svara þessari spurningu.) Mundir þú eftir sem áður velja almennar lækningar, þótt þú ættir þess ekki kost að stunda þær Já á læknamiðstöð? Nei Veit ekki Læknar með>2ja ára sérnám að baki 0 2 0 Læknar með<2ja ára sérnám að baki 8 16 11 Læknanemar 1 11 7 Nafnlaus svör 2 2 1 Samtals: 11 31 19 Athuga- Úrslit þessarar könnunar kunna að þykja athyglisverð. semdir Það er næstum einróma álit allra, sem svöruðu, að heimilis- lækningar hafi framtíðarhlutverki að gegna, og flestir (87%) vilja, að þær verði viðurkenndar sem sérfræðilegt viðfangsefni. Sérfræðingsviðurkenning í heimilislækningum mun sennilega hafa mikil áhrif á starfsval lækna og beina áhuga þeirra að þessari grein. Af þeim 77 læknanemum og yngstu læknunum (< 2 ár í sémámi), sem sendu svör, er 41 algerlega fráhverfur heimilislækningum, ef þær njóta ekki slíkrar viðurkenningar, en einungis 17, ef hún stendur til boða. Afstaða tæplega þriðjungs bessa hóps veltur með öðrum orðum á þessu eina atriði. Af þeim 10, sem ætla að verða heimilislæknar, þótt sérfræðings- viðurkenning fáist ekki, eru raunar aðeins tveir á því stigi að eiga eftir að velja. Hinir eru búnir að starfa lengur en fimm ár sem heimilis- læknar og eiga því varla afturkvæmt af þeim vettvangi. Enginn œtlar að vera einsamall í héraði. Ef lœknamiðstöðvar eru fyrir hendi, kjósa hins vegar litlu fœrri að starfa í dreifbýli en í Reykjavík. Um helmingur þeirra, sem hafa áhuga á heimilislækningum, setja læknamiðstöð sem skilyrði fyrir því, að þeir velji þessa grein. Lokaorð Fyrri athuganir hafa sýnt, að hætt er við, að heimilislækn- ingar líði undir lok vegna skorts á nýliðum. Þessi könnun bendir til þess, að stofnun læknamiðstöðva og sérfræðingsviðurkenning í heimilislækningum geti hindrað, að svo fari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.