Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 75

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 35 að meðaltali 4.9 sinnum, en hver karl 3.1 sinnum til læknis á tveggja ára tímabili. 3) Fjörutíu af hundraði erinda voru afgreidd með viðtali og klínískri skoðun, en 41% með viðtali einvörðungu. Vitjanir voru rúmlega 4% allra erinda, en aðgerðir og/eða lækninga- rannsóknir 14%. 4) Frávísanir til lækna utan héraðs fengu tíu af hundraði þeirra einstaklinga, sem til læknis leituðu, en hins vegar voru ein- ungis tveir hundraðshlutar erindanna afgreiddir með þessum hætti. 5) Tíu af hundraði héraðshúa áttu lengri eða skemmri viðdvöl á heimilislæknasjúkrahúsi héraðsins á einu ári. 6) Á tveimur árum var 26% einstaklinga, er leituðu læknis, vís- að 418 sinnum til meðferðar utan stofu. 7) Á einu ári voru greindar 336 sjúkdómategundir í 2092 skipti eftir reglum, sem lýst er nánar. Sjúkdómarnir eru flokkaðir eftir líffærakerfum og greint frá fjölda tilfella. 8) Birt er skrá yfir algengustu sjúkdómategundirnar, sem sýnir, að 47.5% allra sjúkdómstilfella eru af 21 sjúkdómstegund. 9) Sýklaeyðandi lyf voru notuð í 22% erinda, lyf gegn bjúg og hækkuðum blóðjjrýstingi í 11% erinda, verkjalyf í 10% er- inda og geðróandi lyf í 9% erinda. 10) Loks kemur fram skrá, sem sýnir, að átta sjúkdómaflokkar eru aðaltilefni 45% allra erinda, sem sjúklingar áttu við lækna. Þakkir Við þökkum landlækni og Iieilhrigðisstjórn fyrir jákvæðar undirtektir, sém auðvelduðu okkur söfnun þeirra heimilda, sem hér hafa verið birtar. Einnig viljum við þakka forsvarsmönnum liéraðsins fyrir góða samvinnu. Tólf læknanemar og kandídatar unnu með okkur á tímabilinu, og er vönduð vinna þeirra horn- steinn þessarar ritsmíðar. Allt heilbrigðisstarfsfólk héraðsins sýndi áhuga og samvizkusemi, en sérstaklega viljum við jiakka Sigrúnu Stefánsdóttur iiéraðshjúkrunarkonu, sem lagði mikla vinnu af mörkum við söfnun þessara heimilda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.