Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ JOHANN ÞORKELSSON FYRRV. HÉRAÐSLÆKNIR f. 1. apríl 1903 — d. 6. ágúst 1970 35 Jóhaun Þorkelsson var fæddur á Húnsstöðum i Fljótum, sonur Þorkels Sigurðssonar, bónda þar, og önnu Sigríðar Jóns- dóttur, konu hans. Hann varð stúdent 1927 og kandídat 1933 frá læknadeild Háskóla Islands. Tók danskt embættislæknapróf við Kaupmannahafnarliáskóla 1936. Eftir framhaldsnám, einkum á spítölum i Danmörku, kom hann til Akureyrar sem starfandi læknir i árslok 1937 og var skipaður héraðslæknir þar frá 1- janúar 1938. Fékk lausn að eigin ósk 31. desember 1968, en gegndi héraðinu til 31. maí 1969. Síðan var hann starfandi læknir á Akureyri til dauðadags. Hann andaðist á FSA 6. ágúst 1970. Jóhann var kvæntur Agnete, f. Brinck-Clausen, hjúkrunar- konu, sem lifir mann sinn ásamt einni dóttur þeirra hjóna. Jóhann Þorkelsson vann á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðis- stofnunum í Danmörku frá ársbyrjun 1934 í nær fjögur ár. Áhugi lians á heilsuvernd kom snemma mjög vel i ljós, þvi að auk dvalar á ýmsum deildum, þar á meðal farsótta- og berklavarna- deildum, vann hann á stöðum, þar sem íslenzkum kandídötum var ekki tíðfarið, svo sem Statens Seruminstitut, Statens Hygiej- nisk Institut og Retsmedicinsk Institut. Hann var því mjög húinn undir starf héraðslæknis í fjölmennu héraði. Jóhann jók enn á fróðleik sinn í þessum efnum með því að vera eitt ár í Kaup- mannahöfn og London 1946-1947, við nám í hcilbrigðisfræði og heilhrigðiseftirliti. Enn fremur var hann 1953-1957 á námskeið- um þeim i Gautahorg, sem síðar urðu Norræni heilsuvemdar- háskólinn, og lauk þvi námi fyrstur íslenzkra lækna. Ahugi lians og kunnátta í jiessum efnum birtust í störfum lians á Akureyri. Hann var forstöðumaður Heilsuverndarstöðvar Akureyrar frá upphafi, trúnaðarlæknir Sjúkrasamlags Akureyrar, formaður Krabbameinsfélags Akureyrar frá upphafi til dauða- dags, i stjórn Styrklarfélags vangefinna á Akureyri frá upphafi og formaður í stjórn vistheimilisins „Sólborgar“ auk margs ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.