Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 47 mikill þessi útflutningur var. Náði útflutningur þessi hámarki 1896. Vart fer það á milli mála, að svo mikill útflutningur á fullorðnu fé liafi skipt máli fyrir viðgang sullaveiki í landinu, og dregið úr smitmagni á blóðvöllum landsins. Á þessmn tíma eru samin leiðbeiningarrit fyrir alþýðu um eðli sullaveiki og varnir gegn henni. Enski læknirinn Arthur Leared hóf fyrstur að hvetja fólk til varúðar í umgengni við liunda árið 1862 og lagði áherzlu á eyðingu sulla og hreinsun hunda af bandormum.18 Bæklingi H. Krabbe, „Athugasemdir handa Islendingum um sullaveikina og varúðarreglur gegn henni“, Kaupmannahöfn 1864, var dreift ókeypis á hvert heimili um allt Island. Síðar ritaði J. Jónassen alþýðlegan bækling, „Sullaveikin og varúðarreglur gegn henni“ 1884 og 1891, sem útbýtt var ókeypis um land allt. Rit þessi hafa án efa haft mjög mikla þýðingu, ekki hvað sízt vegna þess, hve sullaveiki var algeng, svo að flestir Islend- ingar þekktu að nokkru kvalir og raunir sullaveikra manna. Baráttan gegn sullaveikinni hér á landi hefur borið skjótari og meiri árangur en flestir munu liafa búizt við fyrirfram.11 Hefur sá árangur verið talinn til fyrirmyndar af þjóðum, sem nú þurfa sjálfar að taka upp baráttu til útrýmingar sullaveiki í mönnum og búfé. Ýmsar ástæður eru færðar fram til skýringar á því, livers vegna Islendingum tókst að losna við sullaveiki í fólki. Almenn alþýðufræðsla um eðli sjúkdómsins, hetri afkoma, bætt húsa- kynni og aukin þrifnaðarmenning er talin liafa valdið miklu. Einnig hefur verið hent á, að breytlir búskaparhættir, svo sem að lagt var niður sauðaeldi og fráfærur og' telcin upp slátrun sauðfjár í sláturhúsum, hafi skipt hér miklu máli.° 11 12 18 Með tilliti til þess, að nýsxnitanir af sullum virðast hafa minnkað mjög verulega 1880-1890 (III. tafla) nægja þessar skýr- ingar tæpast, því að veruleg breyting á búnaðarháttum, þrifnaði og hýbýlamenningu verður ekki hér á landi fyrr en nokkru eftir aldamót, eða 20-30 árum eftir að nýsmitanir hætta að rnestu, en smitun verður aðallega á bernskuárum. Ef meta skal í ljósi þeirra staðreynda, sem nú eru kunnar af niðurstöðum krufninga á fólki, sem fætt er siðari hluta 19. aldar- innar, livað helzt hafi stuðlað að þeim góða árangri, sem náðist i baráttunni við sullaveikina, verður vart lijá því komizt að benda á fræðandi blaðagreinar A. Leared, hin alþýðlegu fræðslu- rit Haralds Krabbe og J. Jónassens um sullaveiki og varnarráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.